Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.08.2021, Page 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.08.2021, Page 19
Þessir litlu sætu hvuttar létu ekki vel að stjórn og vildu fara eigin leiðir. Gott er að staldra við og skoða blóm og plöntur sem nóg er af í Laugardalnum. Einhver þarf að halda garðinum við og það gerði þessi kona með gleði. Það er eitthvað rómantískt við þessa litlu hvítu brú sem liggur yfir lítinn læk. Ástin lá í loftinu í Grasagarðinum. Verkið Fyssa eftir Rúrí stend- ur bísperrt og fallegt og tek- ur á móti fólki sem leggur leið sína í Laugardalinn. Hægt er að drekka kaffi sitt úti fyrir utan kaffihúsið Flóruna í Grasagarðinum. 29.8. 2021 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.