Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.08.2021, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.08.2021, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29.8. 2021 Í Ingólfsfjalli í Ölfusinu gengur höfði eða öllu heldur rani fram úr fjall- inu, andspænis keilumynduðum Kögunarhóli við hringveginn. Hnúð- myndað gráleitt berg á þessum stað vekur athygli og af því er nafn þessa hluta fjallsins dregið. Hvað heitir þessi staður? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir fjallsraninn? Svar:Silfurbergheitirstaðurinn.„Héldumenntilskammstímaaðliturinnstafaðiafsilfrií fjallinu.Enhérersilfurlaustmeðöllu,hinsvegarveðraðeðaummyndaðmóberg,ogvarhér jarðhitifyrrumsemfylltiallarglufurafgeislasteinum;ergrámóskanþannigtilkomin,“ segiríÁrbókFerðafélagsÍslands2003. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.