Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.08.2021, Side 27
29.8. 2021 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27
LÁRÉTT
1. Háaloft gert úr spýtu karlfugls. (10)
5. Á sem er tekið eftir er spottuð skyndilega. (8)
9. Gagnslaus er sá sem hefur ekki ánægju af neinu. (12)
11. Tala um dálitlar endur með lasleika. (6)
12. Fermi Jón án eins sem er með sérstakt útlit. (7)
13. Enn einu sinni fá drukknar líkamsparta dýra. (12)
14. Bókstaf stolið af því sem er á tölvutæku formi. (8)
17. Þjónn síðasta fundar? Það er eftirsóknarvert. (11)
19. Ína okkar er alltaf með blásturshljóðfæri. (8)
20. Dröfnóttastur er Teitur og fær stó. Það er öfugt við satt. (13)
22. Ól Danans flækist um fuglinn. (8)
26. Það að tjóðra kindur er forsenda þess að skapa arð. (11)
27. Etið með Inge og því sem á bara eitt foreldri. (8)
28. Þreyttur á snögum og útúrdúrum. (11)
31. Hluti af fæti er eyddur af lyktinni. (8)
32. Kemur deka- og millilítri að einu sem reri hægt? (7)
33. Gaurinn með stórt, hálf þokkalegt tak reynist vera vand-
ræðamaðurinn. (14)
34. Finnið logn og ýr einhvern veginn hjá leiðtoganum. (12)
35. Einhvern vegin gisin er við það að rétta við. (7)
LÓÐRÉTT
1. Er gangur hreindýra eins og afbrigði af gangtegund íslenska
hestsins? (10)
2. Dúkur í leikhúsi sem hylur oft makk. (8)
3. Sár Urðar skapar gróða. (8)
4. Vitlaus kreppan færir okkur þema sem fjallar um blómi. (10)
5. Fer vitlaus tukt með því á miðjum aldri? (7)
6. Lýkur við sérhljóða fyrir heimskar. (7)
7. Kennir Sam um sameiginlegan hluta fasteigna. (9)
8. Plat snarráðs. (4)
10. Auk Finna ruglumst við á skráarendingu. (8)
14. Við flöskuop eru ekki svo gamlar meðal stóra þroska. (9)
15. .- í merkjakerfi færir okkur sársauka í ástarhótum. (9)
16. Keyrði ekki hingað, heldur til Arkansas, að hitta óþekktar. (9)
18. Angar umkringja tómt engi út af tengslum frumeinda. (13)
21. Einn æðir í taktinn með glóandi járnið. (11)
23. Leyfi borgarstjóra að koma á leikskóla. (10)
24. Ekki einþykk. Það er erfiðleiki enda er hún óviðráðanleg. (10)
25. Fá tegund af snuði á hóp í atburðinum 1913? (9)
26. Fugl fíli einhvern veginn skærlitaða. (8)
28. Kíló af laufi endar hjá klunna. (6)
29. Starfa við mynni með heimskri. (6)
30. Forsetningarandlag fær gamlar til að snúa sér við. (6)
Verðlaun eru veitt fyrir
rétta lausn krossgátunnar.
Senda skal þátttökuseðil
með nafni og heimilisfangi
ásamt úrlausnum í umslagi
merktu: Krossgáta Morg-
unblaðsins, Hádegismóum
2, 110 Reykjavík. Frestur til
að skila krossgátunni 29.
ágúst rennur út á hádegi
föstudaginn 3. september.
Vinningshafi krossgátunnar
22. ágúst er Sverrir Frið-
þjófsson, Skálagerði 6, 108 Reykjavík. Hann hlýtur í
verðlaun skáldsöguna Milli steins og sleggju eftir
Mariu Adolfsson. JPV gefur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRIVIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
FIMAVÆNA KOMA SELT
Ð
AA B Ð F I R R Ú
M ÁTT LA U SA
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að búa til fjögur ný fimm
stafa orð? Ekki má breyta
röð stafanna í orðunum.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa orðum
og nota eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann að neðan? Já, það
er hægt ef sami bókstafur
kemur fyrir í báðum
orðunum. Hvern staf má
aðeins nota einu sinni.
Orðlengingin
KELDA SELDS KYNDI DÆLDU
Stafakassinn
ÁMA LÖÐALA ÁLA MÖLAÐA
Fimmkrossinn
ILLURVELTA
Raðhverfan
Raðhverfan
Lárétt: 1) Tætir 4) Fenið 6) Iðrar
Lóðrétt: 1) Tafði 2) Tinar 3) RaðirNr: 242
Lárétt:
1) Flaki
4) Snæri
6) Álinn
Raðhverfa: Orð sem
myndast af öðru orði
þegar stafaröð er breytt.
Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu
til hægri.Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi.
Lóðrétt:
1) Eknir
2) Flasa
3) Innið
S