Morgunblaðið - 28.09.2021, Síða 26
26 ÍÞRÓTTIR
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 2021
England
Crystal Palace – Brighton ....................... 1:1
Staðan:
Liverpool 6 4 2 0 15:4 14
Manch. City 6 4 1 1 12:1 13
Chelsea 6 4 1 1 12:2 13
Manch. Utd 6 4 1 1 13:5 13
Everton 6 4 1 1 12:7 13
Brighton 6 4 1 1 8:5 13
West Ham 6 3 2 1 13:8 11
Aston Villa 6 3 1 2 9:7 10
Brentford 6 2 3 1 8:5 9
Arsenal 6 3 0 3 5:10 9
Tottenham 6 3 0 3 4:9 9
Watford 6 2 1 3 7:9 7
Leicester 6 2 1 3 7:10 7
Wolves 6 2 0 4 3:5 6
Crystal Palace 6 1 3 2 6:9 6
Southampton 6 0 4 2 4:7 4
Newcastle 6 0 3 3 7:14 3
Leeds 6 0 3 3 6:14 3
Burnley 6 0 2 4 5:11 2
Norwich City 6 0 0 6 2:16 0
Ítalía
Venezia – Torino ..................................... 1:1
- Arnór Sigurðsson og Bjarki Steinn
Bjarkason voru ekki í í leikmannahóp Ve-
nezia.
Danmörk
AGF – SönderjyskE................................. 1:0
- Jón Dagur Þorsteinsson lék allan leikinn
með AGF og skoraði sigurmarkið, Mikael
Anderson lék fyrstu 65. mínúturnar.
- Kristófer Ingi Kristinsson kom inn á
sem varamaður hjá SönderjyskE á 73. mín-
útu.
Svíþjóð
Gautaborg – Kalmar ............................... 0:2
- Kolbeinn Sigþórsson lék ekki með
Gautaborg vegna meiðsla.
Halmstad – Sirius .................................... 1:1
- Aron Bjarnason var ekki í leikmanna-
hópi Sirius.
Bandaríkin
Reign – Orlando Pride............................ 3:0
- Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lék allan
leikinn með Orlando.
Holland
B-deild:
Jong Ajax – Maastricht........................... 3:1
- Kristian Nökkvi Hlynsson var ekki í
leikmannahóp Jong Ajax.
Rússland
Nizhnij Novgorod – CSKA Moskva ....... 0:2
- Hörður Björgvin Magnússon hjá CSKA
er frá keppni vegna meiðsla.
EM U17 kvenna
Undanriðill í Serbíu:
Spánn – Ísland .......................................... 4:0
>;(//24)3;(
1. deild karla
Höttur – Hrunamenn......................... 120:63
Hamar – Selfoss ................................... 80:93
Álftanes – Skallagrímur..................... 101:67
Sindri – Fjölnir ..................................... 93:75
>73G,&:=/D
Ljóst er að
Vanda Sig-
urgeirsdóttir
verður kjörin
formaður KSÍ til
bráðabirgða á
aukaþingi knatt-
spyrnu-
sambandsins
næsta laugardag
en ekkert mót-
framboð barst
áður en frestur til að tilkynna um
slíkt rann út um helgina. Þá er
einnig sjálfkjörið í stjórn KSÍ en
Ásgrímur Helgi Einarsson, Borg-
hildur Sigurðardóttir, Guðlaug
Helga Sigurðardóttir, Helga Helga-
dóttir, Ingi Sigurðsson, Sigfús
Kárason, Unnar Stefán Sigurðsson
og Valgeir Sigurðsson gáfu öll kost
á sér og mun stjórnin sitja fram að
næsta ársþingi í febrúar.
Sjálfkjörin
formaður
Vanda
Sigurgeirsdóttir
HANDKNATTLEIKUR
Úrvalsdeild karla, Olísdeildin:
Sethöllin: Selfoss – FH ........................ 19.30
KÖRFUKNATTLEIKUR
1. deild karla:
Akranes: ÍA – Haukar.......................... 19.15
Í KVÖLD!
Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari
karlaliðs Vals í handknattleik, hef-
ur verið sektaður af Evrópska
handknattleikssambandinu, EHF,
fyrir framkomu sína eftir leik Vals
og Lemgo í fyrri leik liðanna í 2.
umferð Evrópudeildarinnar sem
fram fór á Hlíðarenda í síðustu
viku. Í úrskurði EHF kemur meðal
annars fram að hegðun Snorra hafi
verið afar óviðeigandi og ósæmileg.
Þjálfarinn fékk 1.000 evra sekt
en það samsvarar 151.000 íslensk-
um krónum, en hann og Valsmenn
hafa sjö daga til að áfrýja sektinni.
Þjálfari Vals
fékk háa sekt
Morgunblaðið/Eggert
Þjálfari Snorri Steinn gerði Val að
Íslandsmeisturum á síðustu leiktíð.
Svo kann að fara að Vestri spili
heimaleik sinn gegn Íslandsmeist-
urum Víkings í undanúrslitum
Mjólkurbikars karla í fótbolta á
Kaplakrikavelli í Hafnarfirði en
ekki á Olísvellinum á Ísafirði.
Samúel Samúelsson hjá knatt-
spyrnudeild Vestra staðfesti þetta í
viðtali við Fótbolta.net í gær en
veðurspáin fyrir Vestfirði um
næstu helgi er mjög óhagstæð í vik-
unni og um næstu helgi. Þá stað-
festi Samúel að lið Vestra myndi
æfa á höfuðborgarsvæðinu í vik-
unni í aðdraganda leiksins.
Íhuga að spila
í Kaplakrika
Ljósmynd/Þórir Tryggvason
Undanúrslit Vestri tekur á móti
Víkingi úr Reykjavík í bikarnum.
UPPGJÖR 2021
Víðir Sigurðsson
vs@mbl.is
Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði
og hægri bakvörður Breiðabliks, var
besti leikmaðurinn í úrvalsdeild
karla í fótboltanum keppnistímabilið
2021 samkvæmt einkunnagjöf
Morgunblaðsins.
Hann hafði þar naumlega betur í
keppni við Kristin Jónsson, vinstri
bakvörð KR-inga, en þeir urðu efstir
og jafnir í M-einkunnagjöf Morgun-
blaðsins og fengu samtals 19 M hvor
á keppnistímabilinu.
Höskuldur var hinsvegar valinn
átta sinnum í lið umferðarinnar hjá
blaðinu en Kristinn þrisvar og þar
skildi á milli þeirra.
Höskuldur fór frekar rólega af
stað en hann var kominn með átta M
þegar tímabilið var hálfnað. Hann
fékk hinsvegar ellefu M í síðari ell-
efu leikjum Breiðabliks en alls fékk
hann þrívegis tvö M fyrir frammi-
stöðu sína og þrettán sinnum eitt M.
Höskuldur var í nýrri stöðu sem
hægri bakvörður en hann hefur að-
allega leikið sem kant- eða miðju-
maður á ferlinum. Hann var eftir
sem áður í lykilhlutverki í sókn-
arleik Kópavogsliðsins og var þriðji
markahæsti leikmaður þess í deild-
inni, ásamt tveimur öðrum, með sex
mörk í 22 leikjum.
Nálægt því að vinna
í annað sinn
Kristinn átti ekki síður gott tíma-
bil með KR-ingum og var þeirra
besti leikmaður. Eins og vanalega
lék Kristinn stórt hlutverk í sóknar-
leik KR með sprettum sínum og
spili upp vinstri kantinn.
Kristinn fékk níu M í fyrri um-
ferðinni og tíu M í þeirri síðari, og
Höskuldur var besti
leikmaður deildarinnar
- Efstur í einkunnagjöf Morgunblaðsins 2021 ásamt Kristni Jónssyni úr KR
Ljósmynd/Kristinn Steinn Traustason
Lykilmenn Höskuldur Gunnlaugsson var besti leikmaður deildarinnar samkvæmt einkunnagjöfinni og Orri Hrafn
Kjartansson besti ungi leikmaðurinn. Lið þeirra, Breiðablik og Fylkir, áttu þó ólíku gengi að fagna.
Bestu leikmenn liðanna 2021 Samkvæmt -einkunnagjöf Morgunblaðsins
Haraldur Björnsson (21) 11
Hilmar Árni Halldórsson (22) 8
Daníel Laxdal (14) 7
Eggert Aron Guðmundsson (14) 6
Björn Berg Bryde (15) 6
Stjarnan 86
Höskuldur Gunnlaugsson (22) 19
Viktor Karl Einarsson (20) 14
Gísli Eyjólfsson (20) 12
Kristinn Steindórsson (22) 12
Jason Daði Svanþórsson (20) 11
Breiðablik 126
Nikolaj Hansen (21) 15
Pablo Punyed (21) 13
Kristall Máni Ingason (21) 13
Kári Árnason (19) 9
Sölvi Geir Ottesen (14) 8
Víkingur 121
Ísak Snær Þorvaldsson (20) 13
Alexander Davey (19) 11
Viktor Jónsson (21) 9
Gísli Laxdal Unnarsson (22) 9
Árni Marinó Einarsson (13) 7
ÍA 81
Kristinn Jónsson (21) 19
Kennie Chopart (19) 14
Kjartan Henry Finnbogason (17) 10
Arnór Sveinn Aðalsteinsson (19) 10
Stefán Árni Geirsson (20) 10
KR 117
(22) – fjöldi leikja
Brynjar Hlöðversson (20) 13
Bjarki Aðalsteinsson (20) 11
Daníel Finns Matthíasson (20) 11
Sævar Atli Magnússon (13) 9
Andrés Manga Escobar (18) 8
Leiknir 88