Morgunblaðið - 28.09.2021, Síða 30

Morgunblaðið - 28.09.2021, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 2021 Sigríður Klingenberg hefur notið mikilla vinsælda síðustu ár sem stjörnu- spekingur, spámiðill og skemmtikraftur. Sigga er lífskúnstner af guðs náð og með eindæmum jákvæð. Hún er uppalin á Snæfellsnesi og staðhæfir að orka Snæfellsjökuls hafi átt mikinn þátt í andlegum hæfileikum sínum. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Svíakóngur í slæmum félagsskap Á miðvikudag: Suðlæg eða breyti- leg átt 8-15 m/s en hægari vindur síðdegis. Víða skúrir eða slydduél, en úrkomulítið norðan og austan til á landinu. Hiti 2 til 7 stig yfir dag- inn. Á fimmtudag: Norðaustan 8-15 en 15-20 m/s suðaustan til. Rigning með köflum um austanvert landið, annars þurrt að kalla. Hiti breytist lítið. RÚV 11.00 Heimaleikfimi 11.10 Kastljós 11.25 Menningin 11.35 Sirkussjómennirnir 12.05 Tíu fingur 13.00 Venjulegt brjálæði – Hvað kostar hégóm- inn? 13.40 Í 50 ár 14.20 Pricebræður bjóða til veislu 14.50 Eyðibýli 15.25 Manndómsár Mikkos – Fyrsta þrautin – kajak- róður 15.55 Siðbótin 16.25 Menningin – samantekt 16.55 Íslendingar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Handboltaáskorunin 18.14 SOS 18.27 Hönnunarstirnin 18.44 Nei sko! 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Rafíþróttir: Baráttan um toppsætið 21.10 Nærmyndir – Rúm inn- an um linsubaunir 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Stjórnandinn 23.05 Tvíburi Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.12 The Late Late Show with James Corden 13.52 The Block 14.39 Moonbase 8 15.04 Young Rock 16.05 A.P. BIO 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Raymond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Block 20.10 A Million Little Things 21.00 FBI: Most Wanted 21.50 The Stand (2020) 22.35 The Chi 23.25 The Late Late Show with James Corden 00.10 Dexter 01.00 How to Get Away with Murder Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 07.55 Heimsókn 08.15 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Grey’s Anatomy 10.05 Logi í beinni 10.45 Hversdagsreglur 11.05 NCIS 11.45 Friends 12.10 Friends 12.35 Nágrannar 12.55 Matargleði Evu 13.15 Skítamix 13.40 City Life to Country Life 14.25 Feðgar á ferð 14.45 Veronica Mars 15.25 The Masked Singer 16.35 Family Law 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Shark Tank 20.00 The Goldbergs 20.20 The Dog House 21.15 Next 22.00 The Murders 22.45 Last Week Tonight with John Oliver 23.15 The Wire 00.20 Alls konar kynlíf 00.50 Vigil 18.30 Fréttavaktin 19.00 Matur og heimili 19.30 Lífið er lag (e) 20.00 433.is Endurt. allan sólarhr. 11.30 La Luz (Ljósið) 12.00 Billy Graham 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Í ljósinu 15.00 Jesús Kristur er svarið 15.30 Time for Hope 16.00 Let My People Think 16.30 Michael Rood 17.00 Í ljósinu 18.00 Kall arnarins 18.30 Global Answers 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blandað efni 20.30 Blönduð dagskrá 22.30 Blandað efni 23.00 Trúarlíf 20.00 Að norðan 20.30 Matur í maga –Þáttur 1 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Lofthelgin. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Krakkakastið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.40 Kvöldsagan: Í verum, fyrra bindi. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 28. september Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:30 19:08 ÍSAFJÖRÐUR 7:36 19:12 SIGLUFJÖRÐUR 7:19 18:55 DJÚPIVOGUR 6:59 18:37 Veðrið kl. 12 í dag Norðvestan og vestan 15-23, en 20-28 norðvestan til, og talsverð eða mikil slydda eða snjókoma um norðanvert landið. Hægari vindur og skúrir eða él suðvestanlands. Úrkomuminna og dregur úr vindi seint annað kvöld. Áströlsku þættirnir Love on the spectrum eru í einu orði sagt yndislegir. Þar er fylgst með ungu fólki á einhverfurófi sem er í leit að ástinni, en allar manneskjur þrá jú að elska og vera elskaðar. Fyrir ykkur sem eruð orðin þreytt á að horfa á hasar, spennu, blóð og morð og vantar hlýju í hjartað mæli ég hundrað prósent með að kíkja á þessa þætti, en nýlega kom út á Netflix sería númer tvö. Við höldum áfram að fylgjast með hinum bráðskemmtilega Michael og fleirum sem við kynntumst í fyrri seríunni, en auk þeirra hafa aðrir bæst í hópinn. Þvílíkir karakterar sem þar eru á ferð! Við fáum að kynnast aðeins þessum einstakl- ingum, fylgjast með stefnumótum sem ganga mis- vel, og heimilislífi þeirra. Að finna ástina getur verið snúið, sama hver á í hlut. En þegar vel tekst til er fátt fallegra, og er unun að horfa á þetta ein- læga unga fólk tjá tilfinningar sínar hvort við ann- að. Afsakið væmnina! Við hin sem ekki erum á rófinu gætum sannar- lega lært mikið af þessum einstaklingum. Þau eru kurteis, ljúf, góðhjörtuð og rómantísk. Þau finna líka rómantíkina í litlu hlutunum; að horfa saman á sjóinn, á fugla, að leiðast saman í gegnum fal- legan lystigarð. Það þarf enga flugelda. Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir Ástin blómstrar á einhverfurófinu Ást Fólk á rófinu þráir líka að finna ástina. 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Yngvi Eysteins vakna með hlust- endum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir í eftirmiðdaginn á K100. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir flytja fréttir frá ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is á heila tím- anum, alla virka daga. Hjónin Drew og Kayla Gottfried giftu sig árið 2007 og tóku upp mikið af skemmtilegum mynd- böndum á brúðkaupsdaginn. Þegar þau reyndu að yfirfæra myndefnið á disk lentu þau í því leiðinlega at- viki að brúðkaupsmyndefnið virtist allt horfið og þau voru viss um að það væri glatað að eilífu. Nú tæpum 14 árum síðar hafði vinur hjónanna samband við Drew og sagðist fyrir ótrúlega tilviljun hafa rekist á brúðkaupsmyndefnið á upptöku í kirkju í Harrisburg þar sem hjónin giftu sig. Drew ákvað því að koma Kaylu konunni sinni á óvart á 14 ára brúðkaupsafmælis- daginn með því að leigja heilan bíósal fyrir þau tvö. Sjáðu myndbandið á K100.is. Kom eiginkonu sinni á óvart í bíósal Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 3 skýjað Lúxemborg 16 skúrir Algarve 23 heiðskírt Stykkishólmur 3 alskýjað Brussel 16 léttskýjað Madríd 25 heiðskírt Akureyri 7 léttskýjað Dublin 12 skýjað Barcelona 27 léttskýjað Egilsstaðir 4 skýjað Glasgow 13 léttskýjað Mallorca 27 léttskýjað Keflavíkurflugv. 3 skýjað London 17 léttskýjað Róm 26 léttskýjað Nuuk 1 heiðskírt París 18 skýjað Aþena 27 heiðskírt Þórshöfn 10 alskýjað Amsterdam 15 léttskýjað Winnipeg 16 léttskýjað Ósló 14 alskýjað Hamborg 20 léttskýjað Montreal 15 skýjað Kaupmannahöfn 15 skýjað Berlín 19 rigning New York 23 heiðskírt Stokkhólmur 12 heiðskírt Vín 17 léttskýjað Chicago 25 léttskýjað Helsinki 10 heiðskírt Moskva 9 rigning Orlando 28 heiðskírt DYkŠ…U My Way er franskt Dagskrárstjóra K100, Sigga Gunnars, er margt til lista lagt en í Síðdegisþættinum nýverið brá hann sér í slopp Dr. Music sem veit allt um tónlist. Þar fræddi hann Loga Bergmann og landann um óvænt tíðindi úr tónlistarsögunni. Það vill nefnilega svo til að heimsfræga lagið My Way sem oftast er tengt við hjartaknúsarann Frank Sinatra er alls ekki upprunalega frá honum komið. „Það má segja að Frank Sinatra hafi gert þetta lag „his way“ því þetta lag er franskur standard,“ sagði Siggi og greindi frá því að Paul Anka, sem samdi enska texta lagsins, hefði heyrt það þegar hann var í fríi í Frakklandi. Hann er sagður hafa samstundis haft uppi á útgefanda lagsins og samið um útgáfu þess í Bandaríkjunum með nýrri útsendingu og enskum texta. „Það var græjað, hann samdi nýja útsetningu á laginu yfir nótt og hringdi í vin sinn, Frank Sinatra, sem var þá að koma fram á hóteli í Las Vegas og sagði við hann að hann hefði sérstakt lag fyrir hann til að flytja,“ sagði Siggi. „Þeir fóru inn í stúdíó, tóku þetta upp og árið 1969 kom My Way út og sló í gegn.“ Lagið, sem Paul Anka heyrði, hið upprunalega My Way, var flutt af franska tónlistarmanninum Claude François árið 1967 og er enn afar vinsælt í Frakklandi. Það heitir Comme d’habitute og fjallar um ástarsamband sem er ekki að ganga, sem er eitthvað allt annað en persónulegi sigurinn sem My Way hverfist um. Þarna lýkur sögunni þó ekki því einmitt þegar frægðarsól söngvaskáldsins Claude François reis sem hæst lét hann lífið í baðinu heima hjá sér í Par- ís. Úr baðinu hafði hann tekið eftir því að að ljósið á veggnum var skakkt. Hann stóð upp úr baðinu, reyndi að laga það með því að pota eitthvað í það, fékk raflost og dó. En lagið lifir. Frank Sinatra á ekki heiðurinn af laginu My Way en lagið er franskur standard.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.