Morgunblaðið - 29.09.2021, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 29.09.2021, Qupperneq 1
M I Ð V I K U D A G U R 2 9. S E P T E M B E R 2 0 2 1 .Stofnað 1913 . 228. tölublað . 109. árgangur . RENAULTEXPRESS NÝR Fyrir kröfuharða fagaðila 5ÁRAÁBYRGÐ! Renault ExpressDísil (5,1 l/100 km*), beinskiptur, Verð: 2.733.870kr. ánvsk. –Verð: 3.390.00 kr. BL ehf / Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík / 525 8000 / www.bl.is E N N E M M / S ÍA / N M 0 0 7 4 3 1 *Drægni miðast við uppgefnar tölur framleiðanda samkvæmt nýjum WLTP staðli um drægni í raunvegulegum aðstæðum. FYRSTA GLÆPA- SAGA ÞÓRARINS LEIFSSONAR UNDIRBJÓ SIG Í TVÖ ÁR FYRIR LOKAKEPPNINA Í TÖLVULEIKJA- BRANSANN FYRIR TILVILJUN SIGURÐUR LAUFDAL 10 VIÐSKIPTAMOGGINNÚT AÐ DREPA TÚRISTA 24 Rekstrartekjur fjögurra stærstu hótelkeðja landsins drógust saman um samanlagt tæpa 25 milljarða í fyrra. Þá lækkaði eigin féð um rúma sjö milljarða króna og var það orðið neikvætt hjá tveimur þessara keðja. Þetta má lesa úr ársreikningum CenterHótela, Keahótela, Íslands- hótela og Icelandair hótela sem sam- an reka á fimmta tug hótela. Keahótelin hafa gengið í gegnum endurskipulagningu. Páll L. Sigurjónsson, forstjóri Keahótela, segir stjórn félagsins hyggjast sækja fram. „Þannig að við höfum mikinn áhuga á að skoða góðar rekstrareiningar,“ segir Páll. Landsbankinn á 35% hlut í Kea- hótelum sem eru alls níu talsins. Kristófer Oliversson, formaður Fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu, segir óvíst hvort hótelin nái nokkru sinni sömu nýtingu og árið 2018. Þá verði erfitt að ná upp sama meðalverði og fyrir faraldurinn. »ViðskiptaMogginn 25 milljarða tekjutap hótelkeðjanna í fyrra því til fyrirstöðu að það verði fyrr. „Ég man ekki til þess að komið hafi álitamál af þessum toga á borð kjör- bréfanefndar,“ segir Birgir. Píratar hafa haft uppi kröfu um að kosið verði á nýjan leik og hefur Karl Gauti Hjaltason, sem féll af þingi eftir endurtalningu, kært framkvæmd kosninganna til lög- reglu. Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Landskjörstjórn tilkynnti í gær að ekki hafi borist staðfesting á því að meðferð kjörgagna hafi verið full- nægjandi í Norðvesturkjördæmi og hefur stjórnin vísað því til Alþingis að meta hvort næg ástæða er til þess að ógilda kosninguna. Hins vegar sé staðan sú að málið verður ekki tekið fyrir af kjörbréfa- nefnd Alþingis fyrr en kæra berst nefndinni. Fyrst þarf þó að skipa nefndina sem er gert á fyrsta starfs- degi nýs þings. „Fyrst þarf þingið að fá kjörbréf, án þeirra hefur enginn heimild til að gera neitt,“ svarar Birgir Ármanns- son, þingflokksformaður Sjálfstæð- isflokksins, um næstu skref. Hann segir samkvæmt venju þing kallað saman eftir að gengið hafi verið frá ríkisstjórnarmyndun, en ekkert sé Óvissa um ógildingu - Ekki er útilokað að kjósa þurfi aftur í NV-kjördæmi MKrefjast að kosið verði á ný » 2 Það blés rækilega í Ísafjarðarhöfn í veðurofsanum í gær. Rúmlega eitt hundrað útköll bárust björgunarsveitunum. Flest útkallanna vörðuðu ökumenn bifreiða. „Seinnipartinn og voru nokkrar íbúðir á Sauðárkróki rýmdar stuttu eftir há- degi. Um áttaleytið var orðið ljóst að ekki var um krapastíflu að ræða og rýmingu aflétt. »2 fór að bera á tilkynningum um ökumenn bifreiða á furðuleg- ustu stöðum,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Talið var að krapastífla hefði myndast í Sauðá Morgunblaðið/Halldór Sveinbjörnsson Björgunarsveitir sinntu rúmlega eitt hundrað útköllum í gær

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.