Morgunblaðið - 29.09.2021, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 29.09.2021, Qupperneq 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 2021 Í dag fær Andrés Magnússon til sín þau Svanborgu Sigmarsdóttur, Stefán Pálsson og Svanhildi Hólm Valsdóttur, þar sem rætt er um kosningaúrslitin, vandræðin við talningu og ríkisstjórnarmyndun. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Talningar og eftirmál kosninga Það er svo margt undarlegt í þessu lífi – og verður bara und- arlegra eftir því sem árunum fjölgar. Ég hef aðeins einu sinni á ævinni, sem alltaf er að verða lengri, heyrt skrýtlu um sæðinga- menn. Það var í út- varpinu á leið til vinnu fyrir all- mörgum árum, að mig minnir í morgunþætti Gulla og Heimis á Bylgjunni. Ég man ekki lengur hvernig skrýtlan var en mér þótti hún í öllu falli nógu fyndin til að endurtaka hana á morgunfundi hér á ritstjórn- inni þennan sama dag. Við vorum nokkur sam- ankomin á fundinum, þar á meðal nýr maður sem ég þekkti lítið sem ekkert, í láni frá ann- arri deild á blaðinu. Ég hafði ekki fyrr afgreitt skrýtluna en hann tók til máls – í hálfum hljóð- um: „Já, já, við sæðingamenn erum ýmsu vanir.“ Ég roðnaði vitaskuld og blánaði á víxl og stemningin á fundinum var dálítið skrýtin eftir þetta. Af öllu mögulegu í þessum heimi var nýi maðurinn þá akkúrat með bakgrunn í sæð- ingum. Ábyggilega sá eini sem hér hefur starf- að í 108 ára sögu blaðsins, þótt ég þori auðvitað ekki að fullyrða um það. Og hann var ekki að grínast, það sannreyndi ég að sjálfsögðu eftir á. Hverjar eru líkurnar á þessu? Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson Við sæðingamenn erum ýmsu vanir Muu Þegar náttúran kall- ar þá mætir sæðingamað- urinn strax á svæðið. Morgunblaðið/SBS FERSKT OG GOTT PASTA TILBÚIÐ Á ÖRFÁUM MÍNÚTUM! Á fimmtudag: Gengur í austan og norðaustan 10-18 m/s en 18-23 m/s suðaustan til. Rigning á aust- anverðu landinu, annars úrkomulít- ið. Hiti víða 2 til 7 stig. Á föstudag: Norðan og norðaustan 8-15 m/s og rigning, en bjart með köflum um sunn- anvert landið. Hiti 4 til 9 stig. RÚV 11.00 Heimaleikfimi 11.10 Kastljós 11.25 Menningin 11.35 Augnablik – úr 50 ára sögu sjónvarps 11.50 Manstu gamla daga? 12.35 Af fingrum fram 13.20 Sjónleikur í átta þáttum 14.05 Söngvaskáld 15.00 Heilabrot 15.30 Á tali við Hemma Gunn 16.15 Heimsmarkmið Elízu 16.45 Mótorsport 17.15 Þvegill og skrúbbur 17.20 Börnin í bekknum – tíu ár í grunnskóla 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Múmínálfarnir 18.23 Hæ Sámur 18.30 Sjóræningjarnir í næsta húsi 18.41 Eldhugar – Peggy Gug- genheim – listunnandi 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 18.54 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Það sem lífið snýst um 21.15 Neyðarvaktin 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 11. september: Atlaga að lífinu 23.50 Svikabrögð Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show with James Corden 14.00 The Block 15.05 Ást 15.35 Missir 16.10 Single Parents 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Raymond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Block 20.10 Survivor 21.40 Nurses 22.30 Good Trouble 23.15 The Bay 24.00 The Late Late Show with James Corden 00.45 Dexter 01.35 How to Get Away with Murder 02.20 The Resident Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 07.55 Heimsókn 08.15 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Grey’s Anatomy 10.05 All Rise 10.50 Sporðaköst 7 11.20 Your Home Made Per- fect 12.35 Nágrannar 12.55 Næturgestir 13.25 Um land allt 13.50 Gulli byggir 14.20 Besti vinur mannsins 14.40 Á uppleið 15.10 Who Do You Think You Are? 16.10 Hell’s Kitchen 17.00 Last Week Tonight with John Oliver 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.05 Afbrigði 19.35 10 Years Younger in 10 Days 20.25 Freddie Flintoff: Living with Bulimia 21.15 Family Law 22.05 Vigil 23.05 Sex and the City 23.30 NCIS: New Orleans 00.15 Tell Me Your Secrets 18.30 Fréttavaktin 19.00 Fjallaskálar Íslands (e) 19.30 Saga og samfélag 20.00 Söfnin á Íslandi (e) (e) Endurt. allan sólarhr. 14.00 Máttarstundin 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönuð dagskrá 21.00 Blandað efni 22.00 Blönduð dagskrá 20.00 Mín leið 20.30 Tusk 21.00 Þegar – Anna Kristín Hauksdóttir Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Börn tímans. 15.00 Fréttir. 15.03 Svona er þetta. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hlustaðu nú!. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.40 Kvöldsagan: Í verum, fyrra bindi. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 29. september Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:32 19:05 ÍSAFJÖRÐUR 7:39 19:08 SIGLUFJÖRÐUR 7:22 18:51 DJÚPIVOGUR 7:02 18:34 Veðrið kl. 12 í dag Suðvestan og sunnan 8-15 m/s og skúrir eða slydduél, en hægara, þurrt og víða bjart norðaustan til. Hiti 0 til 8 stig, hlýjast á Suðausturlandi. 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Yngvi Eysteins vakna með hlust- endum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir í eftirmiðdaginn á K100. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir flytja fréttir frá ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is á heila tím- anum, alla virka daga. Það getur ver- ið stressandi að sækja um nýja vinnu og oft þarf að treysta á góð meðmæli frá fyrri vinnuveitendum. Kona að nafni Jessica Sanchez datt hins vegar í meðmælalukkupottinn þeg- ar hún ákvað að gefa upp handa- hófskennd númer hjá einhverjum ókunnugum í starfsumsókn. Núm- erið sem hún gaf upp sem númer meðmælanda var hjá manni að nafni Perseph en sá hafði ekki hug- mynd um hver Jessica Sanchez var enda aldrei á ævi sinni hitt hana. Hann ákvað þó að leika með og gaf Jessicu sín allra bestu meðmæli því hann var í stuði til að dreifa gleði. Sjáðu ljósa punktinn á K100.is. Gaf ókunnugri konu glimrandi meðmæli Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 4 alskýjað Lúxemborg 15 léttskýjað Algarve 29 léttskýjað Stykkishólmur 2 alskýjað Brussel 17 léttskýjað Madríd 24 heiðskírt Akureyri 3 alskýjað Dublin 11 léttskýjað Barcelona 24 léttskýjað Egilsstaðir 2 alskýjað Glasgow 12 skýjað Mallorca 26 léttskýjað Keflavíkurflugv. 3 súld London 16 rigning Róm 27 heiðskírt Nuuk 3 heiðskírt París 17 heiðskírt Aþena 25 léttskýjað Þórshöfn 10 léttskýjað Amsterdam 17 léttskýjað Winnipeg 20 heiðskírt Ósló 15 skýjað Hamborg 17 léttskýjað Montreal 13 skýjað Kaupmannahöfn 15 skýjað Berlín 17 léttskýjað New York 19 rigning Stokkhólmur 12 skýjað Vín 20 léttskýjað Chicago 20 heiðskírt Helsinki 10 skýjað Moskva 7 skýjað Orlando 29 léttskýjað DYkŠ…U

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.