Morgunblaðið - 13.10.2021, Qupperneq 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÓBER 2021
Endurnýjað stjórnarsamstarf er efst á baugi stjórnmálanna þessa dagana,
þar á meðal verkaskipting við ríkisstjórnarborð og mögulegar stjórnsýslu-
umbætur. Það er meðal þess sem þingkonurnar Helga Vala Helgadóttir og
Hildur Sverrisdóttir ræða í Dagmálum í dag.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Ríkisstjórnarmyndun og stjórnsýsla
Á fimmtudag: Suðvestan 5-13 m/s
og léttskýjað að mestu. Hiti 0 til 6
stig en um eða undir frostmarki á
Norður- og Norðausturlandi.
Á föstudag: Vestlæg átt og lítils-
háttar væta vestanlands og stöku él fyrir norðan en annars skýjað með köflum. Hiti
breytist lítið.
RÚV
11.00 Heimaleikfimi
11.10 Kastljós
11.25 Menningin
11.35 Manstu gamla daga?
12.35 Af fingrum fram
13.15 Líkamstjáning – Stefnu-
mót
14.00 Söngvaskáld
14.50 Heilabrot
15.20 Sætt og gott
15.40 Á tali við Hemma Gunn
16.25 Sama-systur
16.55 Erilsömustu borgir
heims
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Múmínálfarnir
18.23 Hæ Sámur
18.30 Sjóræningjarnir í næsta
húsi
18.41 Eldhugar – Delia Akeley
– landkönnuður
18.45 Krakkafréttir
18.50 Lag dagsins
18.54 Vikinglottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Kiljan
20.40 Meistarinn – Anne Sofie
von Otter
21.15 Neyðarvaktin
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 List í borg – Beirút
23.15 Svikabrögð
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 The Block
15.05 Missir
15.40 Single Parents
16.05 The Unicorn
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Survivor
21.00 New Amsterdam
21.50 Good Trouble
22.35 Interrogation
23.20 The Late Late Show
with James Corden
00.05 How to Get Away with
Murder
00.50 The Resident
01.35 Walker
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Grey’s Anatomy
10.05 All Rise
10.45 Your Home Made Per-
fect
11.45 Sporðaköst 7
12.35 Nágrannar
12.55 Friends
13.25 Um land allt
13.55 Hvar er best að búa?
14.40 Gulli byggir
15.10 Besti vinur mannsins
15.35 Hell’s Kitchen
16.20 Temptation Island
17.00 Last Week Tonight with
John Oliver
17.35 Bold and the Beautiful
17.55 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Afbrigði
19.35 10 Years Younger in 10
Days
20.25 Family Law
21.10 Grey’s Anatomy
22.00 Vigil
22.55 Sex and the City
23.25 NCIS: New Orleans
00.10 Tell Me Your Secrets
00.55 The Mentalist
01.35 All Rise
18.30 Fréttavaktin
19.00 Markaðurinn
19.30 Saga og samfélag
20.00 Kvennaklefinn (e)
Endurt. allan sólarhr.
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönuð dagskrá
21.00 Blandað efni
22.00 Blönduð dagskrá
20.00 Mín leið – Sólveig K.
Pálsdóttir
20.30 Uppskrift að góðum
degi – Austurland Þátt-
ur 1
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Börn tímans.
15.00 Fréttir.
15.03 Svona er þetta.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hlustaðu nú!.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.40 Kvöldsagan: Í verum,
fyrra bindi.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
13. október Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 8:14 18:15
ÍSAFJÖRÐUR 8:24 18:14
SIGLUFJÖRÐUR 8:07 17:57
DJÚPIVOGUR 7:44 17:43
Veðrið kl. 12 í dag
Gengur í norðan 8-15 í dagmeð sums staðar rigningu eða slyddu um norðanvert landið
en annars skýjað með köflum og úrkomulítið. Hiti 1 til 11 stig, mildast syðst.
Af öllu því sem sjón-
varpið hefur upp á að
bjóða er fótbolti lík-
lega það sem oftast
kemur fyrir augu mín
þessa dagana. Ekkert,
segi ég og skrifa, er
skemmtilegra áhorfs
en spennandi fótbolta-
leikur. Í þetta fer nátt-
úrlega töluverður tími
sem ég eyði þá í félags-
skap með því ágæta
fólki sem sér um að lýsa því sem fyrir augu ber á
vellinum.
Hjá því hef ég tekið eftir að orðið gæði virðist
hafa tekið sér sess sem einhvers konar samnefnari
yfir allt sem hægt er að gera vel í sparkinu. „Þetta
eru bara gæði, gæði og aftur gæði!“ er setning
sem auðvelt er að ímynda sér að heyra þegar Mo
Salah tekur enn einn snúninginn með knöttinn
sem varnarmenn eiga fá svör við önnur en að fá
sér bara sæti og fylgjast með.
Ekki nóg með þetta heldur er líka talað um að
vanti upp á gæðin þegar hlutir heppnast ekki.
Tungumálið okkar býður samt upp á svo margar
leiðir til að lýsa því sem gerist á fótboltavelli. Fólk
getur gefið nákvæmar, ónákvæmar eða jafnvel
fullkomnar sendingar, verið útsjónarsamt, brögð-
ótt og leikið með boltann. Vissulega gæði en það
myndi bæta samverustundirnar í sófanum mikið
ef vinir mínir í sjónvarpinu gætu verið örlítið
frumlegri í málnotkuninni.
Ljósvakinn Hallur Már Hallsson
Tölum um gæði,
eða ekki?
Lipur Salah er fljótari,
liprari og klókari en aðrir.
AFP
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Yngvi Eysteins vakna
með hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir
leikir í eftirmið-
daginn á K100.
16 til 18 Síð-
degisþátturinn
Taktu skemmtilegri leiðina heim
með Loga Bergmann og Sigga
Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafssonflytja frétt-
ir frá ritstjórn Morgunblaðsins og
mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr Más-
son eða Emmsjé Gauti gaf út glæ-
nýja plötu, Mold, fyrir helgi, ásamt
Helga Sæmundi en Gauti ræddi við
Sigga og Loga um plötuna og fjöl-
skyldulífið á föstudag.
Er meðal annars eitt lag á plöt-
unni sem ber heitið Pabbi, enda er
föðurhlutverkið æðislegt að mati
Gauta. Lagið sagði hann vera fyrir
alls konar pabba.
Aðspurður sagðist Gauti ekki
vera strangur pabbi.
„Ég er ekki strangur sko. Ég held
að ég sé sá sem leyfir fíflalætin á
mínu heimili,“ sagði Gauti og lýsti
deginum með börnunum sínum.
Viðtalið má heyra í heild sinni á
K100.is.
Glæný plata með
Emmsjé Gauta
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 10 rigning Lúxemborg 10 rigning Algarve 23 léttskýjað
Stykkishólmur 5 alskýjað Brussel 12 léttskýjað Madríd 23 heiðskírt
Akureyri 1 rigning Dublin 14 skýjað Barcelona 22 heiðskírt
Egilsstaðir 2 rigning Glasgow 13 skýjað Mallorca 23 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 8 rigning London 14 léttskýjað Róm 19 léttskýjað
Nuuk 3 skýjað París 14 skýjað Aþena 18 léttskýjað
Þórshöfn 7 alskýjað Amsterdam 12 léttskýjað Winnipeg 8 skýjað
Ósló 8 heiðskírt Hamborg 8 léttskýjað Montreal 21 skýjað
Kaupmannahöfn 9 léttskýjað Berlín 10 léttskýjað New York 19 alskýjað
Stokkhólmur 7 skýjað Vín 9 léttskýjað Chicago 16 þoka
Helsinki 7 skýjað Moskva 9 alskýjað Orlando 29 léttskýjað
DYk
U