Morgunblaðið - 22.10.2021, Blaðsíða 25
DÆGRADVÖL 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 2021
„SVO ÞÚ SEGIR AÐ HANN SÉ ALLTAF
ÖSKUFULLUR?“
„ÆTLAÐIRÐU AÐ GERA EITTHVAÐ
SÉRSTAKT VIÐ ÞESSA GRÍSAKÓTELETTU?“
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... að vona að hún elski
íþróttir.
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
RANGT
ÉG KEYPTI GJÖF
FYRIR ÞIG!
HÆ!
AF HVAÐA
TILEFNI?
ÉG Á AFMÆLI. LÁTTU MIG
HAFA HANA!
BEIKONÞAÐ ER EKKERT SEM
VEKUR ÞENNAN KÖTT
HJÓNABANDS-
RÁÐGJÖF
að umhverfishagfræðingur sé með
bíladellu en ég segi þá að ég sé
stórtækur í að draga úr losun. Þó
ég eigi slatta af bílum get ég bara
keyrt einn í einu og er þá búinn að
taka hina úr umferð.“ Daði á t.d.
jeppa sem hann útbjó til vetrar-
ferða og gamla Volgu sem hann
sótti til Úkraínu fyrir nokkrum
árum.
Fjölskylda
Eiginkona Daða er Ásta Hlín
Ólafsdóttir, f. 4.8. 1972, ljósmóðir í
Björkinni. Þau gengu í hjónaband
1997 og eru búsett í Ártúnsholti í
Reykjavík. Foreldrar Ástu eru
hjónin Ólafur Indriðason, f. 29.7.
1943, og Björk Snorradóttir, f. 3.2.
1945, búsett í Reykjavík.
Börn Daða og Ástu Hlínar eru 1)
Sólveig, f. 3.3. 1997, meistaranemi í
hagnýtri tölfræði við HÍ. Maki:
Andrea Rói Sigurbjörns; 2) Mar-
grét Björk, f. 6.10. 2000, nemi í bók-
menntafræði við HÍ. Maki: Ninja
Björt Kamilludóttir; 3) Kolbeinn
Atlas, f. 12.8. 2006, nemi; 4) Gunn-
hildur, f. 6.2. 2009, nemi. Daði og
Ásta Hlín eiga einnig hundinn
Krumma.
Systkini Daða eru Ágústa Krist-
ófersdóttir, f. 3.5. 1973, safnafræð-
ingur og sviðsstjóri á Þjóðminja-
safninu, búsett í Reykjavík; Gísli
Kort Kristófersson, f. 6.11. 1978,
dósent í hjúkrunarfræði við HA,
búsettur á Akureyri; Gunnar Tóm-
as Kristófersson, f. 24.4. 1984, kvik-
myndafræðingur sem vinnur á
Kvikmyndasafni Íslands, búsettur á
Akranesi.
Foreldrar Daða voru Kristófer
Már Kristinsson, f. 3.4. 1948, d.
19.4. 2021, kennari og leiðsögu-
maður, bjó í Reykjavík, og Margrét
Gunnarsdóttir, f. 20.9. 1950, d. 7.12.
2013, hjúkrunarfræðingur, bjó í
Reykjavík. Stjúpfaðir Daða og
seinni eiginmaður Margrétar er
Halldór Kjartansson, f. 8.7. 1943,
rafeindavirki, búsettur í Reykjavík.
Stjúpmóðir Daða og seinni eigin-
kona Kristófers er Valgerður
Bjarnadóttir, f. 13.1. 1950, fv. al-
þingismaður, búsett í Reykjavík.
Daði Már
Kristófersson
Jónína Lísbet Daníelsdóttir
húsfreyja á Ólafsfirði
William Þorsteinsson
sjómaður á Ólafsfirði
RósaWilliamsdóttir
húsfrú í Reykjavík
Gunnar Sæmundsson
verslunarmaður í Reykjavík
Margrét Gunnarsdóttir
hjúkrunarfræðingur í Reykjavík
Hólmfríður
Finnbjörg Gísladóttir
húsfreyja á Ólafsfirði
Sæmundur Þorvaldsson
bólstrari á Ólafsfirði
Margrét Jónsdóttir
verkakona í Reykjavík
Kristófer Magnússon
sjómaður í Reykjavík
Ágústa Kristófersdóttir
húsfrú í Reykjavík
Kristinn Magnússon
stýrimaður og verkstjóri í Reykjavík
Sesselía Gísladóttir
vinnukona á Suðurnesjum
Magnús Pálsson
steinsmiður og vatnsberi í Reykjavík
Ætt Daða Más Kristóferssonar
Kristófer Már Kristinsson
kennari og leiðsögumaður í Reykjavík
Limra eftir Kristján Karlsson:
Furðu lævís er losti.
Og logn er úti með frosti.
Gáið þess mær
að telja yðar tær
tvisvar að minnsta kosti.
Davíð Hjálmar Haraldsson yrkir
á Boðnarmiði:
Einn ódámur – innra ég hef’ann –
mig angrar, ég reyni að sef’ann
en í tukthús ég fer
og feginn ég er
að Ingi mun innsigla klefann.
Hallmundur Guðmundsson yrk-
ir um „afleiðing sóttvarnaaflétt-
inga“:
Á morgun svo ég haldi haus,
heldur verð að minnka raus.
Þá allvel ég þekkist
og engin því blekkist
er aftur verð ég grímulaus.
Magnús Halldórsson skrifar:
„Úr hagspá Landsbankans: „Líkur
á 1,7% jákvæðri efnahagsþróun,
vegna hugsanlegra loðnuveiða.“
Farsældar má finna vott,
úr flestum vanda greiðist,
enda verður allt mjög gott,
ef að loðnan veiðist.
Dagbjartur Dagbjartsson skrif-
ar: „Stundum er talað um sölu á
einhverju sem öðrum þykir eðli-
legt að sé ríkisrekið. Líklega hef-
ur Halldór Ásgrímsson verið eitt-
hvað að tjá sig um að ekki yrði
flanað að neinu varðandi sölu Sím-
ans þegar þessi fæddist“:
Fráleitt verður flanað að neinu
sem Framsókn er bagi.
Síminn verður seldur í einu
– samkomulagi.
Undir ljósmynd stendur: „Jóla-
vörur komi kannski í janúar“.
Anton Helgi Jónsson yrkir:
Óvart margur missir sig,
mikið hef ég pantað;
eiginlega allt sem mig
aldrei hefur vantað.
Jón Gissurarson skrifar: „Hér
blæs nú vindur af norðaustri
(vindhraði 5-6 m sek.). Tveggja
gráðu frost er hér á mæli. Nokkrir
sólargeislar hafa nú þegar brotið
sér leið í gegnum skýjatraf him-
inhvolfsins og signa nú yfirborð
landsins okkar góða hér á norð-
urslóðum“:
Góðan dag að borði ber
batnar óðum standið.
Sólarglætan sanna hér
signir yfir landið.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Úr hagspá Lands-
bankans og loðnan SKVÍSAÐU ÞIG UPP
FYRIR SUMARIÐ
STÆRÐIR 1428
Sundkjóll
15.990 kr
Stærðir 42-56
Bikiní haldari
8.990 kr
C-H skálar
Bikiní haldari
8.990 kr
Stærðir 42-54
Verslunin CURVY | Fellsmúla 26 við Grensásveg, 108 RVK | Sími 581-1552 | www.curvy.is