Morgunblaðið - 27.10.2021, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 27.10.2021, Qupperneq 3
Miðasala sinfonia.is Sími 528 5050 Doreen Carwithen Bishop Rock Heitor Villa-Lobos Fantasía fyrir saxófón og hljómsveit Alexander Glazúnov Saxófónkonsert Sergej Prokofíev Sinfónía nr. 5 Ryan Bancroft Hljómsveitarstjóri Jess Gillam Einleikari Jess Gillam & Prokofíev 28 | 10 FIMMTUDAGUR KL. 19:30 TÓNLEIKAKYNNING KL. 18:00 Breski saxófónleikarinn Jess Gillam er aðeins 23 ára og þrátt fyrir ungan aldur á hún glæsilegan feril að baki. Hún hefur hlotið mikla athygli fyrir einstaka tónlistarhæfileika sína og útgeislun á sviði. Gillam sló í gegn þegar hún kom fram á Last Night of the Proms árið 2018 og hefur komið frammeð fjölda hljómsveita, unnið til verðlauna og skotið sér efst á klassíska vinsældalistann í Bretlandi. Nú kemur hún í fyrsta skipti fram á Íslandi með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Hljómsveitarstjóri á tónleikunum er Ryan Bancroft, aðalstjórnandi Þjóðarhljómsveitar BBC í Wales. Tryggið ykkur miða á einstaka tónleika með rísandi stjörnum sígildrar tónlistar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.