Morgunblaðið - 27.10.2021, Blaðsíða 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 2021
Þótt ekki sé komin ný ríkisstjórn er komin ný stjórnarandstaða, en þar eru
miðjuflokkar fyrirferðarmiklir. Þingmennirnir Jakob Frímann Magnússon í
Flokki fólksins og Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir í Viðreisn eru gestir dagsins.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Í miðri stjórnarandstöðu
Undirrituð nýt-
ur þess reglu-
lega að fara á
nostalgíutripp
með því að horfa
á kvikmynd-
irnar um Olsen-
banden sem
nutu fádæma
vinsælda í Dan-
mörku á árum
áður. Á 30 ára
tímabili frá
1968 til 1998
voru frumsýndar alls 14 kvikmyndir um glæpa-
gengið geðþekka í leikstjórn Eriks Balling.
Myndirnar myndu seint standast Bechdel-
prófið, en eru ótrúlega góð heimild um veröld sem
var. Smákrimminn Egon Olsen lítur skemmtilega
stórt á sjálfan sig og dreymir um að fremja full-
komið rán í samvinnu við aðstoðarmennina Benny
og Kjeld. Ránsplönin eru ávallt ótrúlega metn-
aðarfull og frábærlega útfærð á húmorískan hátt.
Og aldrei kæmi glæpagenginu til hugar að grípa
til ofbeldis til að ná markmiðum sínum.
Meðal bestu mynda seríunnar eru Olsen-
bandens sidste bedrifter (1974); Olsen-banden på
sporet (1975) og Olsen-banden ser rødt (1976) sem
inniheldur frábæra senu þar sem gengið brýtur
sér leið gegnum Konunglega leikhúsið og tímaset-
ur sprengingarnar út frá tónverkinu Elverhøj.
Finna má senuna á Youtube sé leitað eftir nafni
verksins. Þar má einnig finna óborganlega klippu
úr Olsen-banden over alle bjerge (1981) sé leitað
eftir orðunum „Kittel, stakit og kasket“.
Ljósvakinn Silja Björk Huldudóttir
„Skidegodt, Egon!“
Olsen-banden Poul Bundgaard,
Morten Grunwald og Ove
Sprogøe, í hlutverkum sínum
sem Kjeld, Benny og Egon.
Á fimmtudag og föstudag: NA
10-18 m/s, hvassast um landið NV-
vert. Víða rigning, einkum aust-
anlands og NV-til, en úrkomulítið
suðvestantil. Hiti 1 til 7 stig.
Á laugardag: NA-læg átt, 5-13 m/s. Rigning með köflum, einkum fyrir austan, en birtir
til SV-lands. Hiti 0 til 6 stig yfir daginn.
RÚV
11.00 Heimaleikfimi
11.10 Manstu gamla daga?
11.50 Af fingrum fram
12.25 Líkamstjáning – Ágrein-
ingur
13.05 Útsvar 2007-2008
13.55 Söngvaskáld
14.50 Heilabrot
15.20 Öðruvísi magaverkir
15.50 Íslenskur matur
16.25 Í fremstu röð
16.55 Erilsömustu borgir
heims
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Múmínálfarnir
18.23 Hæ Sámur
18.30 Sjóræningjarnir í næsta
húsi
18.41 Eldhugar – Christine
Jorgensen – transkona
18.45 Krakkafréttir
18.50 Lag dagsins
18.54 Vikinglottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Kiljan
20.45 Meistarinn – Martin
Fröst
21.15 Neyðarvaktin
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Aftur að ljósinu
23.40 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 The Block
15.05 Heil og sæl?
15.40 Missir
16.15 Single Parents
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Survivor
21.00 New Amsterdam
21.50 Good Trouble
22.35 Interrogation
23.20 The Late Late Show
with James Corden
00.05 Dexter
00.55 How to Get Away with
Murder
01.40 The Resident
02.25 Walker
03.10 Reprisal
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.20 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Divorce
09.55 All Rise
10.40 Your Home Made Per-
fect
11.40 Nostalgía
12.10 Friends
12.35 Nágrannar
12.55 Um land allt
13.25 GYM
13.50 Gulli byggir
14.25 Besti vinur mannsins
14.50 Temptation Island
15.40 Sendiráð Íslands
16.05 Hell’s Kitchen
16.50 Last Week Tonight with
John Oliver
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Afbrigði
19.35 Jamie’s Easy Meals for
Every Day
20.05 Amazing Grace
20.50 Grey’s Anatomy
21.40 Intruder
22.30 Insecure
23.00 Sex and the City
23.30 Chucky
00.35 NCIS: New Orleans
18.30 Fréttavaktin
19.00 Markaðurinn
19.30 Saga og samfélag
20.00 Kvennaklefinn
Endurt. allan sólarhr.
13.30 Time for Hope
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönuð dagskrá
21.00 Blandað efni
22.00 Blönduð dagskrá
20.00 Mín leið – Arnar Máni
Ingólfsson
20.30 Uppskrift að góðum
degi – Austurland þ. 4
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Afganistan í öðru ljósi.
15.00 Fréttir.
15.03 Svona er þetta.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hlustaðu nú!.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.40 Kvöldsagan: Í verum,
fyrra bindi.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
27. október Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 8:57 17:28
ÍSAFJÖRÐUR 9:12 17:22
SIGLUFJÖRÐUR 8:56 17:04
DJÚPIVOGUR 8:29 16:54
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustan 10-20 m/s og rigning, en hæg breytileg átt og lengst af úrkomulítið sunnan-
og austantil á landinu. Hiti 1 til 7 stig.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Yngvi Eysteins vakna
með hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall
yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir leikir í eftirmiðdaginn
á K100.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafssonflytja frétt-
ir frá ritstjórn Morgunblaðsins og
mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Jónína Margrét Sigurðardóttir var
aðeins 25 ára gömul þegar hún fór
að finna fyrir einkennum breyt-
ingaskeiðsins.
Þá vissi hún
þó ekki hvað
olli þeim kvill-
um sem hún
fann fyrir og
flakkaði hún á
milli lækna í
nokkur ár í leit
að svari.
Það var svo fyrir um ári sem hún
hætti á blæðingum en hún er ekki
nema 32 ára.
„Það kveikti náttúrlega enginn á
því á þessum tíma að ég gæti verið
á breytingaskeiðinu. Þetta er svo
ofboðslega sjaldgæft að fara á
breytingaskeið á þessum aldri,“
sagði Jónína í samtali við Ísland
vaknar.
Hlustaðu á allt viðtalið á K100.is.
Fann 25 ára fyrir
einkennum breyt-
ingaskeiðsins
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 6 rigning Lúxemborg 11 skýjað Algarve 21 léttskýjað
Stykkishólmur 5 skýjað Brussel 13 heiðskírt Madríd 20 heiðskírt
Akureyri 3 skýjað Dublin 16 skýjað Barcelona 20 léttskýjað
Egilsstaðir 5 skýjað Glasgow 14 alskýjað Mallorca 20 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 5 rigning London 16 alskýjað Róm 15 rigning
Nuuk 0 heiðskírt París 14 skýjað Aþena 14 léttskýjað
Þórshöfn 9 alskýjað Amsterdam 13 heiðskírt Winnipeg 7 alskýjað
Ósló 8 heiðskírt Hamborg 12 léttskýjað Montreal 7 rigning
Kaupmannahöfn 10 léttskýjað Berlín 11 léttskýjað New York 14 þoka
Stokkhólmur 8 léttskýjað Vín 10 heiðskírt Chicago 11 skýjað
Helsinki 9 rigning Moskva 4 alskýjað Orlando 27 léttskýjað
DYk
U