Samherjinn : frétta- og tilkynningablað Stórstúku Íslands - 01.02.1939, Blaðsíða 2
- 2 -
þýðlegan áróðursmann, sem ferðast
gæti um og útoreitt kenningar og
stefnu þessarar nýju hreyfingar í
torg og by^ð, og sá sem fyrstur hóf
áróöurs'barattuna í þessum efnum var
prentarinn Uils Johan Björkman, og
telst hann vera hrautryðjandi albind-
indishreyfingarinnar í Svíþjóð.
Nils Johan Björkman var fæddur
í Uppsölum árið lt-39 og var af fá-
tæku verkafólki kominn. Baðir hans
var mikill drjúck.jumaður, en móðir
hans eljusöm dugnaðarkona. í æfisögu
sinni lýsir Björkman átakanlega heim-
i.lislífinu í uppvexti sínum, hversu
oft móðir hans og systkini og hann
sjálfur urðu að flýja í dauðans of-
boði undan áfengisóðum föðurnum og
eiginmanninum, flýja ti.l ná.gi'annanna
eða fela sig í útihúsi, hlöðu eða
hvar sem hægt var að finna góðan og
öruggan felustað meðan þessi áfeng-
isberserksgangur stóð yfir.
En þratt fyrir það þó hinum
unga Björkman á uppvaxtarárunum hefði
átt að vera Ijós voðaeymd áfengis-
nautnarinnar, og fordæmi föðursins í
þeim efnum að brynja hann §egn allri
ílöngun í áfenga drykki, pa fór svo,
eins og svo oft bæði fyr og síðar,
að meira mátti sín fortölur og^eggj-
unar- og áfrýjunarorð vondra félaga,
en eigin reynsla og fyrirbænir góðr-
ar móður.
Begar Björkman hinn ungi hóf
prentnám sitt, komst hann^í kynni við
ýmsa unga menn, sem litu á brenn.i-
vínsflöskuna sem. sinn hollasta^vin og
drógu hann með sér út í forað áfeng-
isneyslunnar og svalllifnað, þar sem
hann gleymdi um stund, að minsta
kosti, hinu sorglega lífi föður síns
og æfilokum hans, en hann lést með
þeim hætti að sofna út úr drukkinn
kalda haustnótt í trjáviðarhlaða o&
vaknaði aldrei aftur til lífs hér á
jörð, og loforðum þeim, er hann
hafði gefið móður sinni um það að
neyta aldrei áfengis.
Björkman var hinn mesti óeirðar-
maður við vín.
Er hann gegndi herþjónustu,
gerðist hann eitt sinn svo brotlegur
við heragann, að honum. var stefnt
fyrir herrétt og dæmdur t.i.1 dauða.
Hann sótti um náðun frá dauðarefs-
ihgu og hlaut hana, en dóminum var
breytt i fangelsisvist.' i þetta
vitnar hann er hann eitt sinn í. ræðu.
sagði:
t!Ég hefi bæöi veriö dæmdur til
líkamle^s og eilífs dau.ða, en ég hefi
verið náðaður bæði af Guði og konung-
inum!f.
Eftir margvíslegt basl, fátækt
og margskonar erfiðleika, bæði i Sví-
þjóð og Einnlandi, varö hann um 1870,
er hann kom aftur heim frá Einnlandi
fyrir mjög sterkum trúarlegum áhrif-
um, sem hafði. meðal annars þær af-
leiðingar, að hann snér.i gjörsamlega
við blaðinu í áfengismálunum og gerð*-<
ist algjör og afsláttarlaus bindind-
ismaður á alla áfenga drykki.
Hann hof nú bindíndisbaráttuna
af fullum krafti, stofnaði fyrsta al-
bindindisfélag Svíþjóðar árið 1873,
sem aö framan greinir, í Gautaborg,
félagar þessa nýja félags voru eink-
um verkamenn,.
Hann ferðaðist um landið þvert
og endilangt, frá armesjum til af-
dala, og boðaði með postullegum
krafti fagnaðarerindi albindindisins
°§ eggjaði landslýðinn til öflugra
f'elagslegra samtaka gegn voðaböli^
áfengisnautnarinnar. Arið 1876 hóf
hann útgáfu bindindisblaðs, sem hann
nefndi - Nykterhetsbasunen - bindind-
islúðurinn, fyrsta blaðið í Svíþjóð,
sem barðist fyrir albindindisstefn-
unni. Þetta blað gaf Björkman út í
nokkur ár og stjórnaði því af hinni
mestu sniili. Síðustu árin var
Björkman i þjónustu sænska bindindis-
sambandsins og flutti hann á vegum
þess hundruðir af ræðum og fyrir-
lestrum og ferðaðist um landið þó
starf hans, í þjónustu þess, væri
einkum bundið við Norður-Svíþjóð,
og í baráttunni fyrir bindindismálið
trni þessar slóðir, þar sem samgöngu-
erfiðleikarnir voru mestir og tíðar-
farið lcaldast., misti þessi mikilhæfi
brautryðjandi‘loks heilsuna að mestu
leyti og varö að hætta þessu starfio
Með hjálp nokkurra vina sinna keypti
hann dálitla prentsmiðju í Stokkhólmi
og með henni gat hann haft ofan af
fyrir sér og lifað sæmilegu lífi.
Nokkru áður en hann dó sagði hann.
einum tryg^um vini sínum; 11 að hann.
væri þakklatur og glaður fyrir það,
að Guð hefði gefið sér sína eigin
prentsmiöju og að hann hefði meiri
'vinnu, en hann gæti komist yfir" ,
hann vann líka mikið, og meira en
hin lélega heilsa hans leyfði, og