Samherjinn : frétta- og tilkynningablað Stórstúku Íslands - 01.02.1939, Qupperneq 4

Samherjinn : frétta- og tilkynningablað Stórstúku Íslands - 01.02.1939, Qupperneq 4
- 4 - frh.,, af blSo 1» er fyrst og fremst ætlað að gera, "byggist á félögam hennar, skyldurækni þeirra og trúmennsku, hvílir á þér og mér. Mættu allir þeir er skipað hafa sé.r undir merki Goodtemplarreglunnar - hindindismálsins, lifa svo lífi sínu þetta nýloyrjaða ár og ókomin, í störfum fyrir þetta mál, sem þeir hafa að sér tekið að leiða til sigurs, sjálfum sér og þjóðinni í heild, til heilla og ómetanlegrar hlessunar, að þeir á sjálfsrannsóknarstundum eða þegar þeir gera upp reikningsskilin . við sjálfa sig, þurfi eigi að líta yfir liðinn tíma, tíma sem aldrei kemur aftur, með hlygðun eða sárri gremju þess manns, ssm hefir hrugðist trausti og trúnaði við þau málefni, sem hann hafði heitið að helga krafta sína og gefið heit um að standa á verði fyrir. Bræður og systur innan hinnar íslensku Goodtemplarreglu, stígum á stokk og strengjum þess heit á þessu nýhyrjaða ári, að hefja enn öflugri sékn fyrir úthreiðslu Reglu vorrar, en nokkurru sinni áður. Landið þurt, það er takmarkið. Gleðilegt nýtt ár. B r é t t i r. Snorri læknir Halldórsson á Breiða- ========================= hólsstað, umhoðsmaður st. "Klettafrú" á Síðu, skrifar: "Sláturtíð og aðrar haustannir hömluðu fundarhöldum x stúkunni um tíma, en ekki er ég þó neitt kvíðandi um framtíð hennar, vart var dálítill- ar andúðar gegn stúkunni í hyrjun, sem mun hafa stafað af misskilningi, en nú er það horfið. Mér er óhætt að segja, að þeir sem komnir eru í stúk- una eru mjög áhugasamir oy ákveðnir að vinna fyrir hindindismálið. Á síðasta fundi var samþykkt að koma upp söngflokk innan stúkunnar, og vona ég að það verði til að efla enn hetur félagslífið í stúkunni og jafn- vel í sveitinni. Á morgun (þ.e. 1. desemher) hefi ég lofað að flytja erindi í Múlakoti á vegum Ungmennafélagsins, í tilefni af fullveldinu". IUULEHDAB. ERÍTTIR. 1 septemher í haust stofnaði Pétur Sigurðsson tvær stúkur noröur 1 Strandasýslu. Stúkuna Hrönn í Kaldr- ananeshreppi og Öldu á Hólmavík. Litlar fréttir hafa horist af stúkum þessum, þar til fyrir skömmu, að hréf harst frá umhoðsmanni st. Hrönn hr. Ingimundi Ingimundarsyni á Svanshóli. Hann segir: "Stofnendur voru 16, en nú erum við orðnir 25» Állar nefndir eru teknar til starfa og starfa þær í nánu samhandi hvor við aðra, Við eruim að undirhúa jólatrésskemtun fyrir hörn og aðstandendur þeirra og er því hvar- vetna vel tekið 0 Þá er verið að undir- húa stofnun karlakórs og væntum við það dragi fólk inn í stúkuna. Tekin hefir verið upp flokka- skipting, Áhxxgi er almennur á félags- svæðinu og við væntum nokkurra félaga á næstu fundum". Stúkan "Alda” á Hólmavík var stofnuð ------------ með 18 félögum, en telur nú 22. Umhoðsmaður hennar Hjalti Ein- arsson skrifar: "Við höfum ákveðið að hafa sam- vinnu við stúkuna í Kaldrananeshreppi í vissum tilfellum, og vona ég að það verði til að efla háðar stúkurnar að kröftum og hetra félagsskap", Hinn 10. janúar hélt St. "Isa- fold-Pjallkonan" ha/tíðlegan fund í tilefni af 55 ára afmæli Reglunnar á Islandi. Aðalræðuna við þetta tæki- færi flutti Brynleifur Tohíasson, menntaskólaicennari á Alnxreyri. Heim- sókn fékk stúkan þetta kvöld frá hinum stúkunum á staðnum og fluttu heimsækj- endur ávörp, hver fyrir sína stúku. Pundarsalurinn var þéttskipaður og fundurinn hinn ánægjulegasti. Pétur Sigurðsson, regluhoði er núna á ferðalagi í Borgarfirði. Mun hann í þessari ferð heimsækja st._ Borg í Borgarnesi, skólana á Hvanneyri og Reykholti og svo st. "Kolhrún" í Kolheinsstaðahreppi. Þegar hann kemur úr því ferðalagi mun hann halda vestur á hóginn og heimsækja stúlcurnar á Vesturlandi,

x

Samherjinn : frétta- og tilkynningablað Stórstúku Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samherjinn : frétta- og tilkynningablað Stórstúku Íslands
https://timarit.is/publication/1648

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.