Samherjinn : frétta- og tilkynningablað Stórstúku Íslands - 01.02.1939, Qupperneq 6
- 6 -
INNLENDAR FHÉTTIR.
Fimm ára afm æ 1 i.
Urxgmennastúkan Akurlilja nr. 2
mínntist 5 ára ara afmælis síns 12,
desember, , Þar vorir saman komnir 140
manns. Fór þar fram kaffidrykkja,
ræðuhöld og söngur undir borðum.
Æðsti templar stúkunnar, Magnús Jóns-
son, stjórnaði samkomunni. Eiríkur
Sigurðsson mælti fyrir minni stúkunn-
ar, en Snorri Sigfússon fyrir minni
Islands. Hans Jörgensson flutti ræðu
um æskuna og bindindið, Anna Snorra-
dóttir og ólafur Hjartar lásu upp
kvæði. Sex stúlkur skemmtu með söng.
Eöórir piltar og fjórar stúlkur önn-
uðust framreiðslu einkennisbúin. Á
eftir var stiginn dans fram eftir
nóttu- í stúkunni eru 150 fólagar,
Valdimar Össurarson, umboðsmaður st.
=====:.-_•=======•.===== "Heklu" í Sand-
gerði skrifar:
,fVið héldum upp á afmæli stúk-
unnar 10. desember.* Eyrst var stutt-
ur fundur, síðan kaffidrykkja, ræðu-
höld, söngur og upplestur. Að lokurn
dans til kl. 5 ™ morguninn. Roskna
fólkið skemti sér ágætlega, ogekki
síður en það unga. Var það álit
margra, að betri skemt'un hefði ekki
verið haldin í Sandgerði,
Skemtunina sótti á annað hundrað
manns-, "Hekla" var stofnuð í fyrra,
skömmu fyrir jól með 19 féiögum, en
telur nú 57".
Stúkan "Eramför11 nr. 6 í Garði minnt-
ist 50 ára starfsafmælis síns, á
milli jóla og nýjárs, með allfjöl-
mennu kaffisamsæti. Yfir borðum
skemtu menn sér við söng^og ræðuhöld
o.fl. fmsir boðsgestir úr Reykjavík
voru á afmælinu, svo sem eins og
Stórtemplar, Umdæmiskanslari^o.fl.
"Eramför" er stofnuð 16, janúar 1889
af br. Indriða Einarssyni, Varð hún
að halda upp á afmæli sitt þetta
snemma vegna þess, að margir af henn-
ar bestu mönnum eru sjómenn, en ver-
tíð byrjar í Sand^erði,^eins og kunn-
ugt er strax upp ur nýjári,
"Eramför" telur samkvæmt siðustu
skýrslu 48 félaga.
Stúkan "Leiðarstjarna" í Keflavík
============;========== hjelt nýlega
árshátíð sína. Var þar margt manna
samankomið og myndarbragur á öllu,
að sögn þeirra manna er þar voru.
Stúka þessi var stofnuð í fyrra með
44 fjelögum, og hefir meir en tvö-
faldað fjelagatölu sína á þessu ári.
Hinn 16. þ.m. heimsótti st."Einingin"
======================= nr» 14 st.
"Morgunstjarnan" í Hafnarfirði og
tóku um 40 manns þátt í förinni. k
þessum fundi tók "Morgunst jaman"
inn 13 nýliða. Viðtökur voru hinar
ríkmannlegustu, eins og vant er hjá
Hafnarf jarð arstúkunum,
Erá útlöndum.
Heinrich Lethleffsen elsti goodtempl-
==================== arinn £ þriðga
ríkinu - Þýskalandi - er nýlega lat-
inn rúmlega 100 ára gamall.
Umferðaslys í Bandaríkjunum vegna
=========== gífurlegrar áfengis-
nautnar sökum afnáms bannlaganna þar,
hafa færst mjög í vöxt, og allar til-
raunir til að draga úr þeim hafa bor-
ið harla lítinn árangur, síðasta
ráðið sem gripið hefir verið til er
að útvarpa réttarhöldum þeim sem
haldin eru yfir ökuföntum, £ von um
að það hafi einhver áhrif á þá sem
hlusta
Oli Jeppson, þektur sænskur goodtempl-
=========== ari 0g fyrv. ráðherra
hefir nýlega verið útnefndur lands-
st^óri ([landshövding) á Gotlandi.
Fjorir af félögum sænsku Goodtemplar-
reglunnar hafa verið útnefndir lands-
höfðingjar.
49$ umferðaslysa £ Bandarikjunum
stafa af áfengisneyslu.