Samherjinn : frétta- og tilkynningablað Stórstúku Íslands - 01.02.1939, Síða 7
HVAÐ SEGIR EORE?
GLARSTOHE.
Elestir kannast við Henry Eord, að
minsta kosti - Eord-Líla.
Eord er einhver mesti iðjiihöldur ver-
aldarinnar, Hann var strangur bindr-
indismaður.
Eord segir meðal annars:
"Það iðnaðarkerfi, sem við nú störfum
eftir, getur hiátt áfram ekki stað-
ist, ef áfengi er'haft um hönd.-
Yfirmaður, sem áfengis neytir, gerir
ekki áætTanir sínar með þeirri hag-
sýni að há verkalaun skapi lágt verð.
Verkamaður, sem neytir áfengis, er
ekki nægilega skynsamur til þess að
geta unnið fyrir háu kaupi.
Því her að velja á milli, fátæktar
annars vegar, eða útilokun áfengis-
ins og um leið velmegunar hins vegar.
Annað hvort, um annað er ekki að
ræða.
Eord hætir við:
Eg er ekki í minsta vafa um áfengis-
malin. 1 fyrirtækjum mínum, viljum
við aðeins hafa menn, sem geta og
vilja leggja fram hæfileika sína í
starfið. Þessvegna höfum við frá
byrjun, krafist algjörs bindindis, í
verksmiðjum, útsölum og skrifstofum
okkar.
Sú krafa gildir undantekningarlaust
fyrir alla, framkvæmdastjóra sem
verkamenn, i öllum löndum, þar sem
við störfum.
Þessa er ekki krafist. Einungis af
því að við séum andstæðir áfengis-
nautn, heldur og vegna þess, að við
viljum ekki ala upp, fóstra og við-
halda syndinni.
Og enn segir Eord:
"Maður skyldi nú ætla, að þeir, sem
girða veginn til raunverulegs frels-
is, en til þess að gefa frelsi til
áfengis-þrælkunar, myndu finna til
þeirrar miklu ábyrgðar, sem þeir tak-
ast á hendur.
- Þeir, sem boða slíkt frelsi og
reyna að tæla verkamenn og aðra til
að neyta áfengis, kæra sig ekki meira
um velferð þeirra, heldur en um skyn-
lausar skepnur væri að ræða."
Enski stjórnmálamaðurinn heimskunni
leyfði sér eitt sinn að segja:
"Hvert það ríki, sem gerir áfengið
útlægt á auðvelt með að sjá fjárhag
sínum borgið",
Skyldu allir fjármálaráðherrar vera
á sama máli og Gladstone, - senni-
lega ekki þeir sem nota áfengiseymd-
ina fyrir fjárhagslegt "flotholt".
Áfengisreikningur Skotlands nam sam-
tals 18.550.000 sterlingsp-unda 1933
en 1937, 22.830.000 sterlingspunda
aukning á þessum fáu árum nemur því
4.280.000 sterlingspundum.
- Synd að segja að Skotar séu spar-
semin sjálf á sviði áfengismálanna.
Þorp eitt í Czechoslovakiu heitir
Slnica, þetta þorp telur nokkur
hundruð íbúa, en það sem er merkilegt
við það, er, að hver einn og einasti
íbúi þess er algjör bindindismaður.
1 Rauða hernum í Austurálfu er öllum
============== hermönnum strang-
lega bannað að neyta áfengra dr^kkja
að viðlagðri dauðarefsingu, ef útaf
er brugðið.
UM ÁEENGIB.’
Áfengið gerir menn gráðuga, snýr ást
í girnd, dregur fórnardýr sitt niður
í saurugt og glæpsamlegt líferni.
Áfengið er æfinlega hinn dyggi sam-
herji lægstu hvata mannsins.
Áfengið er sífelt vinur dýrsins í
manninum.
(Erú Bramwell Booth)
Mund þú það og gleymdu því aldrei, að
áfengið hefir aldrei, aldrei nokkurn
tíma, greitt úr vandræðum neins. En
það margfaldar erfiðleikana og eykur
á öll vandræði, og gerir þau því
verri og verri, því meir sem til
þess er leitað.
(Lord B. Powell)