Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.10.2021, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.10.2021, Blaðsíða 1
Aldrei hræddur Stella snýr aftur Sigurfinnur Jónsson, ein mesta rjúpnaskytta landsins, hefur margoft komist í hann krappan. Hann lifði af ellefu þúsund volta straum enmissti við það handlegg. Hann hætti þó aldrei að ganga til rjúpna og segir rjúpuna sinn bjargvætt. Sigurfinnur segist aldrei finna til hræðslu, enda gagnist hún lítið. 12 3. OKTÓBER 2021 SUNNUDAGUR Allir vildu fá að sjá Afhendum samdægurs á höfuðborg arsvæðinu mán–lau ef pantað er fyrir kl. 1 3:00. lyfjaver.is Suðurlandsbraut 22 *Frí heimsending ef pantaðir eru tveir lyfseðlar eða verslað er fyrir meira en 9.900 krónur. Opna ly fjagát tina Apóte kið heim til þín Netapótek Lyfjavers Frí heimsending um land allt!* Þóra Hilmars- dóttir leikstýrði Stellu Blómkvist sem er mætt á ný á skjáinn. 2 Ensku markakóng- arnir Roger Hunt og Jimmy Greaves fallnir frá. 8 Morgunblaðið fylgdi tökuliði kvik- myndarinnar Sögu Borgarættar- innar eftir um landið haustið 1919. 18 Voru iðnir við kolann

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.