Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.10.2021, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10.10. 2021
08.16 Örstutt ævintýri
08.18 Ást er ást
08.20 Hérinn og skjaldbakan
08.22 Litli Malabar
08.25 Blíða og Blær
08.45 Monsurnar
09.00 Tappi mús
09.05 Greppikló
09.35 Adda klóka
09.55 Angelo ræður
10.05 It’s Pony
10.25 Keli
10.35 K3
10.45 Angry Birds Toons
10.50 Mörgæsirnar frá
Madagaskar
11.10 Ævintýri Tinna
11.35 Friends
12.00 Top 20 Funniest
12.35 Nágrannar
14.30 Skemmtiþáttur- 35 ára
afmæli Stöðvar 2
15.15 Draumaheimilið
15.45 Patrekur Jamie: Æði
16.05 Kviss
16.50 Supernanny US
17.40 60 Minutes
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.50 Ísland í dag
19.05 Gulli byggir
19.45 The Anti Vax Conspi-
racy
20.55 Dr. Death
21.50 Animal Kingdom
22.35 Moonshine
23.20 Delilah
ÚTVARP OG SJÓNVARP
Sjónvarp Símans
RÚV
Rás 1 92,4 . 93,5
Omega
N4
Stöð 2
Hringbraut
20.00 Amma – Saga Stellu
Stefánsdóttur
20.30 Amma – Saga Stellu
Stefánsdóttur
21.00 Tónlist á N4
21.30 Tónlist á N4
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Trúarlíf
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Ísrael í dag
19.30 Jesús Kristur er svarið
18.30 Mannamál (e)
19.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta (e)
19.30 Markaðurinn (e)
20.00 Saga og samfélag (e)
Endurt. allan sólarhr.
11.00 Dr. Phil
13.15 The Good Place
13.40 Happy Together
(2018)
14.05 Top Chef
15.00 The Block
15.55 Bachelor in Paradise
17.45 The King of Queens
18.05 Everybody Loves
Raymond
18.30 Missir
19.05 The Block
20.10 Best Home Cook
21.10 The Equalizer
22.00 Billions
22.50 The Handmaid’s Tale
23.35 The Walking Dead
00.20 Dexter
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Hringsól.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Sankti María, sestu á
stein.
09.00 Fréttir.
09.03 Svona er þetta.
10.00 Fréttir og veðurfregnir.
10.15 Bók vikunnar.
11.00 Guðsþjónusta í Ólafs-
fjarðarkirkju.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Sögur af landi.
14.00 Víðsjá.
15.00 Lestin.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Úr tónlistarlífinu: Ung-
sveit SÍ.
17.25 Orð af orði.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Kventónskáld í karla-
veldi.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin.
19.40 Ég á lítinn skrítinn
skugga.
20.30 Kynstrin öll.
21.20 Nóvember ’21.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Þögnin rofin – Fanny
Mendelssohn.
23.10 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Rán – Rún
07.21 Kúlugúbbarnir
07.44 Poppý kisukló
07.55 Kátur
08.07 Stuðboltarnir
08.18 Konráð og Baldur
08.31 Hvolpasveitin – Hvolpar
stöðva ofurslæmt vél-
menni/Hvolparnir og
hvolfþakið
08.54 Skotti og Fló
09.01 Unnar og vinur
09.24 Múmínálfarnir
09.46 Eldhugar – Katia Krafft
– eldfjallafræðingur
09.50 Sammi brunavörður
10.00 Sjö heimar, einn hnött-
ur – Afríka
10.50 Sætt og gott
11.00 Silfrið
12.10 Martina hefur séð allar
myndirnar mínar
13.10 Við eigum land
13.45 Noregsævintýri Húna
14.30 Tónatal
15.30 EM stofan
15.50 Ísland – Serbía
17.30 EM stofan
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Stundin okkar
18.25 Menningin – samantekt
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Landinn
20.15 Alla baddarí Fransí
biskví
21.20 Snilligáfa Picassos
22.10 Personal Shopper
23.50 Dagskrárlok
9 til 13 100% helgi með Stefáni Valmundar Stefán
spilar góða tónlist og fer yfir valið efni úr morgun- og
síðdegisþáttum K100.
13 til 16 100% helgi með Þór Bæring Þór Bæring
og besta tónlistin á sunnudegi. Þór er góður að þefa
uppi það sem fjölskyldan getur gert sér til skemmt-
unar á sunnudögum.
16 til 18 Tónlistinn Topp40 Dj Dóra Júlía fer yfir 40
vinsælustu lög landsins á eina opinbera vinsældalista
Íslands sem er unninn í samstarfi við félag hljóm-
plötuframleiðenda.
Hinn fjögurra ára
gamli Rita Ishi-
zuka er mikill
hjólabrettakappi
þrátt fyrir ungan
aldur og gefst ekki
upp í að verða öfl-
ugri á brettinu. Á
instagramaðgangi
Rita, sem foreldrar hans halda utan um, er að finna
ýmis myndbönd af Rita þar sem hann prófar ýmsar
brellur á brettinu sem ganga sjaldnast upp í fyrstu.
Þegar hann dettur stendur hann upp og reynir aft-
ur, með bros á vör og góðan hjálm. Börnum er nefni-
lega oft kennt að halda áfram að reyna og leyfa sér að
gera mistök en það gleymist oft að minna fullorðna
fólkið á hið sama.
Sjáðu myndbandið af Rita á K100.is.
4 ára krakki minnir okkur
á að gefast ekki upp!
S
mokkfiskaleikurinn nefnast
vinsælustu þættirnir á efnis-
veitunni Netflix um þessar
mundir. Þættirnir eru frá Suður-
Kóreu og heita Squid Game á ensku.
Þeir eru í efsta sæti hjá veitunni í 90
löndum, þar á meðal Íslandi. Þætt-
irnir eru svo vinsælir í heimalandinu
að veitendur netþjónustu hafa höfð-
að mál á hendur Netflix af því að net-
þjónar þeirra ráða ekki við álagið.
Talsmenn Netflix segja að allt
stefni í að Smokkfiskaleikurinn verði
vinsælasta sjónvarpsþáttaröð veit-
unnar. „Smokkfiskaleikurinn verður
án vafa vinsælasta þáttaröðin þar
sem ekki er töluð enska,“ sagði Ted
Sarando, einn af stjórnendum Net-
flix, 27. september. „Þættirnir hafa
aðeins verið í sýningu í níu daga og
eftir fyrstu áhorfendatölum að dæma
gætu þeir orðið vinsælasta þáttaröð
okkar frá upphafi.“
Þættirnir gerast á ónefndum stað í
Suður-Kóreu. 465 körlum og konum,
sem eiga sammerkt að vera í fjár-
kröggum, hefur verið safnað saman
og þau fengin til að keppa í klass-
ískum suðurkóreskum barnaleikjum.
Sigurvegarinn fær tæplega fimm
milljarða króna. Hængurinn er eins
og brátt rennur upp fyrir þátttak-
endum að þeirra sem tapa bíður
bráður bani með grimmilegum hætti.
Leikendur geta stöðvað atið, en til
þess þarf meirihluta og þá fær eng-
inn verðlaunin. Og þau gætu ger-
breytt lífi þátttakendanna.
Smokkfiskaleikurinn hefur verið
sagður blanda af japönsku myndinni
Battle Royale frá árinu 2000, þar
sem grunnskólanemar eru sendir á
eyðieyju og látnir takast á, hinum
vinsælu bókum um Hungurleikana
og kvikmyndunum, sem eftir þeim
voru gerðar, og hryllingsmyndunum
Saw í bland við suðurkóresku
óskarsverðlaunamyndina Afæta
(Parasite).
Dularfullur maður í neðanjarðar-
lest afhendir nafnspjöld með boði um
þátttöku í leiknum. Þeir sem gefa
kost á sér eru svæfðir með gasi og
sendir á eyju þar sem allir eru látnir
klæðast eins íþróttagalla.
Þrautirnar eru byggðar á barna-
leikjum, en þeim fylgir óvæntur
háski. Þættirnir þykja ofbeldisfullir,
en um leið grípandi.
Hwang Dong-hyuk, leikstjóri þátt-
anna, sagði í viðtali við breska blaðið
The Times að þegar hann hefði byrj-
að að skrifa handritið að þáttunum
árið 2008 hefði fjölskylda hans verið
bláfátæk. „Við vorum stórskuldug,“
sagði hann og bætti við að hann vildi
leggja áherslu á þann raunveruleika,
sem blasti við suðurkóreskum fjöl-
skyldum á borð við sína, sem þyrftu
að glíma við svimandi skuldir.
Hwang, sem er fimmtugur, sagði
að á unga aldri hefði hann lesið mikið
af manga-teiknimyndasögum. Þar á
meðal var Battle Royale, sem síðar
varð að kvikmynd. Hann hefði sett
sig í fótspor barnanna og hugsað
með sér að hann myndi vilja taka
þátt í svona leikjum ef í boði væru
stór verðlaun: „Hvað ef við hefðum
svona leik í Kóreu og hvað yrði gert
öðruvísi? Þetta var kveikjan að sjón-
varpsþáttunum.“
Upphaflega var ætlunin að gera
bíómynd, en eftir að hafa verið hafn-
að í nokkur skipti lagði Hwang drög
að þáttum og gekk á fund Netflix
2018. Tökur á þáttunum hófust í maí
í fyrra og lauk í febrúar.
Smokkfiskaleikurinn hefur vakið
mikla athygli á félagsmiðlum og bún-
ingarnir úr þáttunum eiga eftir að
vera allsráðandi á hrekkjavökunni í
lok mánaðar ef marka má framboð
og eftirspurn á netinu.
Smokkfiskaleikurinn stefnir í að verða vinsælasta þáttaröð Netflix frá upphafi.
SUÐURKÓRESK ÞÁTTARÖÐ SLÆR Í GEGN Á NETFLIX
Banvænir háska-
leikir trekkja
Í Smokkfiskaleiknum fara örvæntingarfullir þátttakendur í kóreska barnaleiki.
Verðlaunin eru svimandi há, en dagar þess sem tapar eru taldir.
Stigar og tröppur í mjög góðu úrvali
Smáratorgi 1, 201 Kóp., s. 588 6090, vl@verkfaeralagerinn.is
Verkfæralagerinn
Mán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17