Alþýðublaðið - 20.08.1925, Blaðsíða 1
fMM» oi of <*
ifíS
Ficatudag!? a 20. ágúat.
191. tölvblað
Sigurðar Kristðfer Pétursson
ritkðf undnr
andaðist í 'gærdag að heimili
aíau, Lauganes-spítala, eftir langa
og erfiða legu. Hann vai íœddur
9. júlí 1882 að Klettakoti i Snæ-
fellsnessýslu. Ungur tók hann holds-
veiki og fiuttist því a6 Lauganesi
er spítalinn var tekinn til starfa
og dvaldi þar til dauðadags. —
Hann var frábærum gáfum gœdd-
ur og bar snemma á þeim. Skitn-
ingur hans óvenjulega skarpur og
djúpur og var sem honum lœgi
alt í augum uppi. Hann var mjög
lærður maöur og víðlesinn, og
naut þess vel, því hann var sjálí-
mentaður. Hann unni öllum fögr-
um og háleitum hugsjónum. Var
opinn íyrir nýjum andlegum
stefnum, því fyl jdi harsn guðspek
inni jafn eindn gið og raun varð
á. Kunnastur < r hann sem rit-
höfundur og hvc mikiB vald hann
hatði á íslenzku máli, enda bygði
hann npp nýtt vísindakerfl áðnr
óþekt: >Hryniandi ísleDzkrartungu<
sem hann að eins gal lokið við
áður en hann lagðist í veiki þeirrí,
er dró bann til bana. Um verk
hans hæftleika, starfsemi og á-
hugamál verður nánar skrifað hér
í blaðið siðar.
Mikilmenni er horflð sjónum
vorum, en endurminningin um
dáðríkt líf og dyggilega unnið
mikilfengt lífssta>-f geymist öldum
og óbornum. -*-
Agfist H. Bjarnason
fimtugar.
Ágúst H. Bjarnason, prófessor
í heimspeki við háskóla íslands,
verður fimtugur í dag. Hann er
alþýðu manna kunnastur fyrir hin
ágætu rit sfn um sögu manns-
andans, aem mikið hafa unnið aí
því að breiða lít góða þekkingu
um þróun andlegs lífs í heiminum
og hnekkja hleypidóraum á ýms-
um sviðum einkum í trúmálum.
Ágúst H. Bjarnason er fæddur
í Bíldudal við Arnarfjörð 20. ágtíst
1875. Br hann yngstur systkina
sinna. í HOfn las hann undir
atúdentspróf, sem henn tók 1898.
Siðan las hann heimspeki við
Hafnarhaskóla, aðalkennarar hanss
voru þeir Hóflding og Koornaa.
Að afloknu meistaraprófl í heim
spekilegum fræðum 1901, varð
iiann styrkþðgi Hannesar Arna-
sonar-sjóösins 0? hélt áfram vís
indaiðkunum sina vÆ erlenda há-
skóia 3 ár, kom svo hingað heim
og fiutti fyrirlestra um þau efni,
er hann síðan hefir ritað um.
1905 varð hann kennari í dðnsku
og þýzku við mentaskólann. 1911
íékk hann erlendis doktorsnafnbót
fyrir rit sitt um franska beim-
spekinginn Jean Marie Guyau, Er
háskóli íslands var stofnaður, varð
hann prófessor í heimspeki þar og
hefir nú gengt því starfi í 14 ár,
Ágúst Bjarnason hefir unnið
mikið og þarft menningarstarf hór
heima, sem vart hefir eun verið
að verðleikum metið. >Austur
Iönd«, >Heilas<, >Vesturlönd< og
>Nítjánda öldin< hafa stórkostlegá
bætt mentun íilenzkrar alpýðu,
enda eru þessar bi akur henní kærar.
Fáir islenzkir mentamenn hafa
sýnt slika elju sem pófessor
Ágúst við ritstrrf sín, þvf auk
aðurgreindra riti heflr hann og
samið >S*larfræöi<, >Rökfræði<
og nú loks »Siðfrær5k. Auk þess
mun hann hafa margt gott í
amiðum. Mun það ósk fiestra
þeirra. er íslenzkri menningu unna
að Agust auðnist enn sem lengst
að auðga hana að ritum sínum.
Erlend símskejti.
Khöfn, 19. ágúst. FB,
Yandorvelde og Rússar.
Frá Briisael er símað, bö
Vanderveide hafi Jýst 4»v< vfir,
að Belgfa geti ekkl vlðurkent
ráðstjórnina rússnesku afýmaum
ástæðum, t. d. hafi þelr undlr-
okað' lýðveídið í Georgfu og
framkoma þeirra gagnvart jafn-
aðarmönnnm sé óatsakanleg.
Skærur í Vín.
Frá Vfnarborg er sfmað. að
20.000 Zionistar (þjóðet nksmn-
aðir Gyðingar) hafi kaldið þar
fund { gær. Gyðingahatarar og
þjóðernlsiihnar gengu mótmæla-
göngn um göturnar. Mótmæltu
þeir gerðum Zionista og gerðu
•máóskuada á göngu slnni Sex
þúsund lögragluþjónar voru á
vettvangi, tii þess að Zionista-
fundurion gæti farlð fram með
frlði og spakt. Skutu þeir á
þjóðernisslnna með marghleypum
og vélbyssum og drápu nokkra
en særðu margan mánn.
örænlaiidsreiðar Norð-
manna.
Frá Álamndi er sfmftð, að
fisksklp, sem þapgað séu aftur
komin úr Grænlandsteiðangri
kvartl yflr þvf, að árangurlnn
aé yfírleltt lélegur.
Nytt pólflug.
Frá Osló er simað, að Aften-
poiten akýrl trá því, að á sumri
komandi ætll Amundsen að fljúg-
frá Spitzbergen um norðurpél
til Alask»,