Alþýðublaðið - 20.08.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.08.1925, Blaðsíða 3
9STXLJÞ V ® 13 M LH ®10 ar til lykta, með þvl &ð anús benni nú gegn innlenda og ©r- lenda auðvaldinn. Og f þessarl baráttu éru þeir ekki aðains þjóðlegir, heldur og alþjóðiegir, því verkamenn og bændur út um allan heim fylkja sér nú undlr merki jafnaðarstefnunnar til að berjaet fyrir írelsi síou og rétti. Alþjóðaauðvaldinu og skipu* Ugi þess verður aðeins hrundlð með allsherjarsamtokum verka- lýðs og ba-nda. um heim allan. Jafnaðarmannaflokkarnir eru leið togarnlr i þelrri baráttu. íslenzk- um verkamðnnum og bsendam er, sem stéttarbræðrum þeirra erlendls, aðeins slgurs að vaenta, éf þélr átanda hógú vel saman f baráttu þeirrl um jafnaðarstefh- una og lauan aiþýðunnar, sem 1 hönd fér. „Morgunblaðið" byrjar barátt- una gegn ,villutrú Darwins!1 ísienzka afturhaldið virðist ætla að fara að hreykja sér &II- hátt fyrir að vernda trúna. Ný* lega hötðaði forsætlsráðherra mál á hendur jsfnaðarmanni fyrir >guðlast<, til þeáa að réýha að koma fram hetnd tyrir sig á honum og Alþbl. Nú fer aðal málgagh dansk-íslenzka auð- v'íldslnSi Morgnnblaðið, að sýhgja römmustn afturhaldámöhnum í trúmálum lof og hefja hinn trú- aða Bryan upp tll dýrðar. Kemsi það svo áð orði i gær: >William Bryan hafði uhnlð slgur 1 bar- áttunni gegn viUutrú þelrri, sem feist f kenningum Darwlns<. (1). Nú má þó segja að nm þvert bak keyri með atturhald i trú- máium, eða hvað fínst nú þelm hugsandi mönnum, er enn þá fylgja íhaldinu? Er það nú til- gangurinn að ístanzka borgara- atéttin, sem einusinnl átti frjáls iynda mebn ( sfnum hóp, sé að krjúpa við kfotsinn hjá K: F. U. M. og >Indre Misslon?< Má- ■ke líka nýtt >guðlastsmál< sé f aðsigl? Hvenær skyldi barátt- an byrja gegn vlilutrú þelrráKop- ernikus'ár, Newton's og Kant’s? Innlend tlðinði. Veatmannaeyjum, 17. ágúst. FB. í gærmorgur; fóru K. R. menn f fjallgöngur 1 pp á Húcakiett og víðar um. Um eftirmiðdaginn hófust (þróttirn tr aftur. Rigning- arsuddl var á. Fyrst var þreytt spjótkaet, svo kringlukast. kú!u- varp og 800 ítiku hiaup. Að fþróttucum (okrum hélt Kristján Linnet baejarfó íetl snjalla ræðu um samúð og drengskap. Um kvö dið vóru verðlaun afhent slguí vegurunuc hátfðbga á dans leik, sem haicinn var fyrlr K. R. -menn. ECnattspyrnufélag Reykjavíkur hi fir gefið íþrótta- féiögunum hér knattspyrnubikar fyrlr 2 aldursflokka, er keppa á um árlega á þjóðhátfð Eyjar- skéggja. E»ja var að koma og fer héð- an eitlr klukkustund. K. R. flokkurinn fer heira með skip- inú Bennó. Akureyri, 18. ágúst- Síldveiðjln. Síldaraflinn siðuatu viku varS 49 085 tunnur saltsíld, 7 888 kryádsfld, álls bomið á land 147 Ó78 tuhnur saltsíld og 12 638 af kryddaiid. Á sama tíma í fyrra voru komnar á land 68 359 tunn ur af saltsíld og-4 777 af kryddsíld. Yflrgangur >dánskra< kolaveiðara. Þrír Esbjerg-kolaveiðarar liggja hór ihni og eru á tveimur þeirra mestmegnis enskar skipshafnir og uppfylla því ekki ákvæði lagsnna um heimild til veiða í iandhelgi, en einn mun uppfylla ákvaaðin. Sá kolaveiðarinn kastaði hér á höfnihni í gær en innbyrði ekki veiðiha, er bœjarstjóri skarst í leikinn og bónti skipstjóra á, að hvað sem flskveiðalöggjöflnni iiði ðg réttindum danskra ríkisborgara, þá væri þó óheimiit að veiða á AkUreyrarhÖfn. Glaður kom hingað inn f gær morgun með lek. n ketil og liggur hér enn. ..1 1 ..1—1- Næturlæknir er í nótt Gunn- laugur Einarsao i, Yeltusundi 1. Sími 693. Hevlui ClsuBen, Sími 39. i i Sjö landa sýn. (Frh.) ] Hvort sem iesendur þá hafa j fundið þvf nckkura atuðning í t frásögu þessari eða ekki, þá er \ það fuli áannfæring mín eftir ‘ þessa ferð, að ungum mönnum ! er hin mesta nauðayn, ávinning- ' ur og menningarauki að þvf að fara tii annr ra lahda, ekki til &ð gieypa ótugguar útiendar hug- myndir eða læra að japla upp f skiiningsleysi útlend orð og orð > tök né heldur til að apa að nauðaýnjalausu ettir annarlega þjóðiiðu, elns og stöku menn : hefir þó hent, heidur tii að öði alf nýja mæiikvsrðá á og sam ' ahburðaretni við hérlenda háttu, ástæður og hagi og flytja heim ! hingað oýjar menningarkröiúr ' og hærrl hugsjónir. Utanfarir : hinua fornu ísiendiuga eru vafa- \ laust rnoð réttu taldar að hafa átt rikan þátt f að halda hér i uppl hressu þjóðlifi á þ«irra tima, ! og slíkar tarðir eru vlssar að haia slík áhrif enn. Ættl því íremur að styrkja þær og hvetja til þeirra eu ieija þeirra og hiudra þær m»ð skammsjáiegu sparnBðsruífii. Svo Maunsrlega sem andina cr meira vsrður en J likaminn, svo eru andleg véf3- mæti svo freml þau eru anuað en skjaldaskrffli og b&ugabrot f andfégum skilningi eins 0« ýma ar gámlar og úreltar hugmyndir, er hér þyk r mikið til koma dú, , — miklu ómtssanivgti eu ifkamieg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.