Alþýðublaðið - 20.08.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.08.1925, Blaðsíða 2
3 Sjðifstæðisbarátta aibýBmaar. Msðan þjóðirnar era að berj- ast fyrk sjálfsíæðl sínn gega srleadu vaidi, stacda aflar stéttlr þeirra samdaaðar. í>.i er og sjálf stæðisb aráttan stéttobar á tta þeirra gegn eriendu yfit stéttinni. Pví stóðu ísienzkir verkimenn, bændur og burgelsar saman gegn Dönum, að mastu leyíi. En er sjálíatæðlsmálln voru út- kljáð, kom kloí'ningurinn í Ijón, enda óx nú stéttamunurinn i bæjunum stórum sakir útvsgsins. Þjóðln var ekki lengur eitt. í stað hlnna erlendu yfirráða, sem hnekt haiði verið, komn nú yfir- ráð íslenzkrar yfirstéttar, sém tóktt að ná stjórnaitaumunum i sínar hendur, af þvi hún baíði vóldln á (járhagssvlðinu. Stór- kaupmenn, fiskbraskarar og stór- útgerðarmenn urðu drotnarar þesaarar þjóöar. Sjáltstæðið var aðeins fengið á stjórnmálasviðinu og var þó mjög hæpið þar, sök- um óréttlátra kosuingalage og rangs þingskipulags. Á Ijármála- sviðinu náði alþýðan alis skki takmárkl þvi, er barist hafði verið fyrir. Samgöngutækln áttu að verða innbnd. Það var draumnr þeirra, er börðust fyrir fcjálsri verzlun á filandl. Nú er svo komlð, að hinn fsienzki flutningasfeipastólí œr hafðnr tii þeirra erinda, er útlendu skipln ekki viljs reka, Eimskipafélags og rfkissjóðsskip- in verða að elta npp lélegustu hafnlrnar, meðan skip erlandra auðfélaga fleyta rjómann a’ sam- göngunum hér við land. Svo er það og á öðram svið- um. Alþjóðaauðvaldið hefir teygt klærnar hibgað og áhriia þess gætir bseói í síldar- og fisksölu, sem og aliri slmennri vejzlun. íslenzka aiþýðan, verkamenn og bændur, hófu þvi brátt baráttu gegn þessum nýja óvlni, en nú var vlð tammari rsip að draga en fyrr, þvf í sjálfstæðlsbarátt- unni nýju stóðu ianíendu bur- geisarnir mcð hinum útiendu. Elnkum kom þetta skýrt í Kjóa. er hnskt var o urvaidt hina am®<> t riska atsiooííuhriags með þvi, að < MLÞMBtíBEA&lB Fré Alfrýdubgaudgerðliml. Normalbrauöin margviðurkendu, úr ameríska rúgsigtimjölinu, fást í aSaibúíum Alþýðubrauðgerðarinnar á Laugavegi 61 og Baldursgfitu 14. Einnig fást bau í öllum útsölustöðum Albýöubrauðgerðarinnar. !uu|jii.'aii,ii",(ii s I Þinpallaferðir frá Sæberg ö i I II 8 aru sunnudaga, mánudaga, miðvibudaga og iaugardaga irá Rvfk ki. 9 árd. Og hsim að kvöidi. Samá lága far- gjsldið. Ávalt bifrelðir til ieigu i fengri og skemmri íerðlr, afaródýrt. — Leltið upplýsinga I BICrtlWIPtlCTJfi^lCTICtlCEflCTICTICTÍ Málningarvörur. Zinkhvíta, blýhvíta, fernisolia, þurkefni, terpentína, þurrir litir, Japan-lakk, eikar og Kópal-lökk og rnargt fleira. ftóðar v0rur. ódýrar verur. \ Hf rafmf.Hiti&Ljðs, Laugavegl 20 B. — Síml 830. álþýðuhlaðlð kemur út 4 hvonrjum virkum degi. Afgreifisla við Ingólfeítrseti — opin dag- lega fri kl. 9 4rd. fcii kl. 8 siðd. Skrifstofa 4 Bjargarstig 2 (niðri) Jpin kl. 9V,-10V, 4rd. og 8-9 síðd. _ 8 í m b r: 883: prentsmiðja. J 988: afgreiðsla. j| 1294: ritstjórn. V s r ð 1 a g:, Askriftarverð kr. 1,0C 4 m4nnði. Anglýsingaverð kr. 0,16 mm.aind. Mjúlpnretóð hjúkrunariélaga- lns >Liknar< er epln: Mánudaga . . . kl. 11—12 L k Þrlðjudagá . . . — 5—6 e. - Mlðvlkudaga . . — 3—4 0. - Föstudaga ... — 5—6 ». - Laugardaga . , — 3—4 e. « Nokkur eintök af >Hefnd jarlsfrúarlnnarc fáat á Laufáa- vegl 15. koma á steinoliaeinkasöiuoal. Nú þegar burgeisastéttln er nógu sterk, notar hún tækifærið til að afnema að mlklu lisyti þessa sjáSfsvörn fsltnzku alþýðunnar. Þafi er þvi af þessu, sem svo mörgu öðru, auðséð, að b^rátt- una fyrir fullkomnu sjálfræði f fjárhag og atvínnuilfi varður is- 1 rzká alþýðau að heyja gegn Innændu burgeiaastéttinni. Alþýðuflokkcrlnn or flokkur- inn, sem alþýfiumennirnlr skipa sér nm f þessad baráttu. Stetna hans er að ná aamtföngutækj uaum, verzlunioni og stóratvinnu- Yeggmyndlr, faliegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun & sama stað. rekstrlnum í hendur álþýðunnar úr höndum burgeisa, koma þar á skipulegl og atnema hlnn óg- uriega ósparnað og ringuireið, sem þar rfkir nú. Tii þess að geta framkvæmt þetta þarf al- þýðan fyrst og fremst, að ná rfkisvaldinu úr gretpum auð^ vsldslns og koma á aiþýðuatjórn. Slðan að leggjs grundvöliinn að þjóðíélagi jatnaðarmanna með því, að gera framlaiðtlntækin að someign heildarinnar og þjóðnýta verzlunins. Það eru því jafnað- armenn, aeœ vllja leiða sjáif. stæðisbaráttu íslenzku alþýðunn--

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.