Alþýðublaðið - 20.08.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.08.1925, Blaðsíða 4
9 \ mmmamam \ iiiniii t msmmBMflnm Hér með tllkynnist eetting;um og vinum að Pétur Þorvarðs- son, Bjargarstig 8, andaðist að heimili sínu 19. þ. m. Jarðar- förin ákveðin síðar. Ketilríður Guðmundsdóttir. HBMMaHB t U.. .....T7 . rZZ* 21 1 D S. S.s. Nova kemur hingað laugardaginn 22. þ. m. og fer héðan þriðfudaglnn 25. þ. m. vestur og norður um land tli Noregs. Flutnlngur tllkynnlst í síðasta lagi á laugardag. Nic. Bjarnason. S »fnl. foefjir á alt «r HUfl, #nd« míkíu tortaogoarl. E»®tta vai snnsð bandið í endah jútlnn.Hltt erþað að þakka óvæntan grsiða, sem mér hefir verið gerður í sambandi ylð þessa feíðalags-frásögu. Er þar, þótí »in- kennibgt sé, að mlnnast >Morgun- blaðginst, ssm gert hefir aitthvað til að vekja athygll á henni, svo að hún hefir vafahust vedð tah- vert meira Sesin en ella hefði verið. Hefir mér fa'Iið það vel, ? því að ýmisísgt vænti ég að í hér hafi á góma borið, er | beint ®ða óbaint legði heldur | hlou mikla málefnl alþýða, jafn- á aðarstefnunni, iiðsinni en hitt, f þótt í titln væri. Af annari ástæðu má ég vera þakklátur þelm, er hafa látið svo Iftið að lesa þetta sér til dægrastyiting- ar, svo ssm það var ættað, en ég hefi ekki ejálfstraust né ot- læti til að biðja eins og forn- ritahöfundarnir sumir, hinum >ógleðl, er angrast við og ekkl verður að gamnk lestur þess, ©r hér lýkur að fullu. H H. Sildvelðln. Utlit með síld er alfgott. Hún veiðist nú útl íyrir firðinum og Eyjafjarðarrainni. Hæst skipanna er >Rfn« með^aootn.; á Slglu- j firði ®r >Ihó< næst með 3700, ! svo ílslendingure með 3400 | tunnur. >Ymlr« hefir 3100. >Sván ! ur< kom inn í íyrradag með 700, >Margrét< með 500 tn. Reknetavelði góð, Veðurblíða sem stendur. Um daginn og voginn. Ylðtalstími Páls tannlæknis rrr kl. 10—4. >W»lp©le< kom í fyrrinótt tU Hafnarfjarðar með 95 föf. Fór aftur á veiðar í nótt Hljómlefkar frú Dóru ©g Haraldar Slgmrðssonar Bæjar- \ búnra gefst nú aftur kostur á að í njóta ágætrar Hstar þeirra hjóna, i siðasta skiftl áður þau fara út. Syngur frúin í kvöld kl. 71/*. en hann ieikur undir. Þau fara með >Esjunni< tll Veatmanna- eyja, en með >Gullfossi< út. Veðrið. Hitl mestur 14 stlg (Akureyri), mlnstur 9 st. (Hólum 1 Hornafirðl). 11 st. f Rvík- Víð- ast hvar logn eða suðaustlæg átt. Veðuripá: Hæg austiæg áit víðast hvar, þó norðaustlæg á NovðveBturlandi, en yfirleltt hæg nema vlð Suðurland. >CfullÍOSS< kom i gærkveldl. Far tll Vestmannaeyja á Iaugar- daglnn. Hánarfregn. Pétur Þorvarðs- son verkamaður, Bjargarstíg 3, andaðht að helmill sfnu í gær. Pétur heitinn var einhver hinn allra áhugasamasti verkamaður hér í bæ nm vorklýðsmál. Hann var flokksmaður ágætur og dugn- aðarmaður í hvfvetna, Er því hér á bak að tjá trúum og góð- um dreng. Hann var 66 ára að aldrl. i].ejarstjórnarfandur verður haldinn í kvöld kl. 5. Auk fubd- argerða ýmsra nefnda er þar tll 2. omræðu aukadýrtíðarupp bót h^nda starfsmöonnm bæjar- ins. Hefir meiri klutl bæjaistjórn- Landakotsskdli byrjav 1. september kl. 10 fyrlr hádegl. Terkamaðnrinn, blað verklýðsfélaganna 4 Norðurlandi, flytnr gleggítar fréttir að norðan. Kostar 6 kr, árgangurinn. Gerist kaupendur nú þegar. — áskriftum veitt móttaka á afgreiðslu álþýðublaðiini. Eiklingur, vallnn (ekkl feitui) nýkominn f verziun Halldórs Jónsaonar, Hverfisgötu 84. Sfmi l337- ar viljað lækka hana, en jafnað- menn borið tram tillögur gegn því. Ennfremur er til umræðu vinsalan i bænum, Listverkasafn Einars Jónssonar er opiö daglega kl. 1-—8. Bitstjórl og Abyrg&armaðnn Hallbjðm Halidórsson. Vrentsm. Hallgrims BenedlktMonar' SsrpbiHítr**** 1 !*•

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.