Stjarnan - 01.12.1937, Side 15

Stjarnan - 01.12.1937, Side 15
-13- FERB UPP ií SVARTATIMD. Eirrn simnudag- var ég bGÖinii að saakja hesta. Ég spyr hvað eigi að gera vi ð i>á. HÚsbóndinn segist ætla í útreiðartúr. Ég spjrr hvort ég megi fara með. " já" , var svarað. Ég þreif beisli í snatri og af stað. Ég var Relmingi fljótari en é^ var vanur, að sækja hestana. É^ lagði á þá £ snatri og svo fór að bua mig. Svo lagði allt iieimilisf ólki ð af stað, nema tvennt. Ferðinni var heitið upp á fjall og svo ætluðum^við líka að tína ber. lað varð lítið úr berjatínslunni, því vi ð þurftum alltaf að h.aida áfram, ef vi ð ætluðum þangað, s^em ferðinni var h.eitið, en það var upp & einEL hæsta tind Skarðskeiðar, Svartatind, sem kall- aður er. Þegar vi ð komum nær sáum vi ð að £að rnirndi ekki vera hægt, því að Jpokan var svo mikil á tindinum. En þegar við komum upp á Skessusæti , létti þok-j- unni af tindinum, svo vi ð héldum áfram. Svo fórum við upp á tindinn, og mikið var útsýnið fagurt. Ég h.efi aldrei séð' svo mikla fegurð. Við hefðum sóð til Reyk.javíkur , ef einn tinduri nn hefði ekki skyggt á. -Þegar vi ð komum ni ður á Skessusæti sagðist húsmoðir mín aldrei hafa séð svona fallegt. Þetta var í fyréta sinni, sem hún hafði komi ð upp a. Skarðsheiði, en samt er hún búin að búa þar í grennd í 11 ár. Hun sagðist vilja, að hún mætti vera að fara þangað á hverj um degi . Svo héldum við heim. Ferðin gekk vel. Við lögðum af stað klukkan 10 árdegis og komum klukkan 9 um Iwöldið1, Á heimleiðinni stoppuðum við einu sinni : til að tína ber. Ég kveið fyrir þegar ég kæmi heim, því þa átti óg að fara að sækja kýrnar. En þegar heim kom, voru kýrnar alveg heima undir og búnar að róta tír heysátum, sem við geymdum Þyrir mann á næsta bæ. En það var lítið verið að hugsa um það. bara að róta kúnum heim Við höfðum hest að láni frá næsta bæ og ég átti að fara með hann. Það þótti mór ! verst, því að ég var svo myrkfælinn. Samt varð^óg að gera það. Ég reið ír spretti báðar leiðir, en samt var mér bannað það, því hestarnir voru þreyttir. En ég skeytti því engu, tví myrkfælnin greip migp övo ég ^orði ekki að líta til hliðar, hvað þa heldur aftur fyrir mig. Þegar ég kom. inneftir, mætti eg fólkknu viö hliðið, það var sjálft að koma úr útreiðartúr. Ég skilaði,-þakklæti fyrir lánið og af stað undir eins. Þegar ég kom heim lét ég hestinn ofan á engi og fór svo heim. Svo gengum við öll til hvíldar, en þessi ferð var um— talsefni marga. daga á eftir. Eyjólfur Ingjaldsson. SAGáM aF RÓSU KOHGSDÓTTiR. sinu sinni var konungur, sem átti tvær dætur. Su eldri hét Anna, en yngri RÓsa. Anna var ófríð og stórlát en RÓsa vor ljomandi falleg og hvers manns hugljúfi. Anna var alltaf að reyna. að gera RÓsu ljóta. Einu sinni kallaði hún ó hana og gerði hana kolsvr.r ta ' Svo lei ddi Anna RÓsu fyrir kónginn, en konungurinn sagði, að þetta^væri alls ekki hún RÓsa, og að þessi ljoca og svarta stelpa yrði að fara úr hollinni, og hún varkhekin í burtu. RÓsa gekk lengi, þangað til hún kom að helli, þar sem að þrír risar sátu og voru að borða. RÓsa ætlaði að flýja, en þá stökk einn risinn út úr hellinum og bar hana inn í hellinn. Þar varð hún að elda matinn risanna og sópa gólfið á meðan þeir voru á vei ðum. Einu sinni sem oftar, var hún ein heima. Þá heyrði hún hófadyn fyrir utan hellirinn. HÚn leit ut um rifu á hellisveggnum og sá að koigs- -sonur var fyrir utan. HÚn fjLýtti sér að þvo af sér svertuna og bað hahn að hjálpa sér burtu úr hellinum. Hann lofaði því, og faldi sig^í hellinum. Þegar risarnir komu heim, fóru þeir að borða og svo að sofa og einn lagðist fyrir hellismunnann. Þegar þeir voru sofnaðir risu þau upp og stukku yfir risann og út, fóru á bak hestmum og þeystu af stuð til kóngshall- arinnar. Svo héldu þau bruðkaup sitt, og lýkur svo sögu þessari, ' SÓlveig Ingimarsd. A SIiUTUM. í hitt.iðfyrra var ákveðið, að efstu bekkir Mi ðbæjarskólans færu í skautaför austur á Þingvallavatn. Við lögðum af stað klukkan 9 að morgni o$ voru alls 18 bílar í ferðinni, sem toku 18 - 20 manns hver. Um klukkan 10 vorum við kom-

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1649

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.