Morgunblaðið - 10.12.2021, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 2021
Knattspyrnukonan Elísa Viðarsdóttir fór fyrir liði Vals sem varð Íslands-
meistari í tólfta sinn í sögu félagsins í sumar en hún gaf út sína fyrstu bók á
dögunum sem ber heitið Næringin skapar meistarann.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Messi og Ronaldo í eldhúsinu
Nepalinn Nirmal Purja
er aðalsöguhetjan í
heimildarmyndinni
„14 Peaks: Nothing Is
Impossible“ sem var
frumsýnd á streymis-
veitunni Netflix í lok
nóvember. Purja setti
sér það markmið að
klífa fjórtán hæstu
tinda heims, sem eru
allir í rúmlega 8.000
metra hæð, á innan við
sjö mánuðum. Suður-Kóreubúinn Kim Chang-Ho
átti metið áður en Purja lagði upp í ferðalagið en
hann kleif tindana fjórtán á sjö árum og 310 dög-
um. Purja tókst hins vegar að klífa tindana fjórtán
á sex mánuðum og sex dögum, sem er í raun
ómannlegt. Ég hef alltaf verið mikill áhugamaður
um fjallamennsku og allt sem á að vera talið
ómögulegt að afreka. Ég velti því fyrir mér, á
meðan ég horfði á myndina, hvort hún hefði ekki
fengið mun meiri athygli ef um Vesturlandabúa
væri að ræða. Purja, sem er 38 ára gamall, er
fæddur í Nepal og hann lagði upp í ferðalagið með
nepalska klifurmenn sér við hlið, betur þekkta
sem sjerpa. Á hverju ári reyna um 800 manns að
klífa Everest, hæsta fjall heims, en enginn þeirra
fer neitt sérstalega langt án sjerpanna og án
þeirra myndu fáir toppa hæsta fjall heims ár
hvert. Með afrekinu vildi Purja auka virðingu
sjerpa í klifursamfélaginu og það er óhætt að
segja að það hafi tekist.
Ljósvakinn Bjarni Helgason
Tókst hið ómögu-
lega á sex mánuðum
Afrek Purja kleif hæstu
tinda heims á mettíma.
Ljósmynd/Nimsdai.com
Útsölustaðir: Apótek, heilsuverslanir og heilsuhillur stórmarkaðanna.
DLUX 300
Handhægt og bragðgott
3000 AE í hverjum úða
• Sykurlaus munnúði
• Piparmyntubragð
• 3ja mánaða skammtur
• Óhætt að nota ámeðgöngu og
meðan á brjóstagjöf stendur
Vítamín í munnúðaformi skila hámarksupptöku í
gegnum slímhúð í munni sem gerir þau afar hentug í notkun.
Á laugardag: Suðaustan og austan
15-23 m/s og rigning eða slydda.
Talsverð úrkoma suðaustan til, en
úrkomulítið á Norðurlandi. Heldur
hægari síðdegis og úrkomuminna.
Hiti 1 til 6 stig. Á sunnudag: Suðlæg átt 10-18 m/s, hvassast austan til. Skúrir eða
slydduél, en þurrt um landið norðaustanvert. Hiti 0 til 6 stig.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.25 Menningin
13.30 Mósaík 2002-2003
14.05 Augnablik – úr 50 ára
sögu sjónvarpsins
14.20 Argentína – Brasilía
16.00 Poirot
16.55 Heimilistónajól
17.20 Jólin hjá Claus Dalby
17.30 Jóladagatalið: Jólasótt
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Jóladagatalið: Saga
Selmu
18.14 Jóladagatalið: Jólasótt
18.40 Húllumhæ
18.50 Jólalag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Jólin koma
20.10 Kappsmál
21.10 Vikan með Gísla Mar-
teini
22.15 Skrímslið kemur
24.00 DNA
Sjónvarp Símans
11.30 Dr. Phil
12.00 The Block
12.15 The Late Late Show
with James Corden
13.00 Bachelor in Paradise
14.35 The King of Queens
14.55 Everybody Loves
Raymond
15.20 My Little Pony: The
Movie – ísl. tal
17.00 Fjársjóðsflakkarar
17.10 Fjársjóðsflakkarar
17.25 Tilraunir með Vísinda
Villa
17.30 Jóladagatal Hurða-
skellis og Skjóðu
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 Jóladagatal Hurða-
skellis og Skjóðu
19.10 Carol’s Second Act
19.40 Black-ish
19.45 The Block
20.10 The Bachelorette
21.40 Bridget Jones: The
Edge of Reason
23.25 The Sixth Sense
01.15 Triple 9
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.20 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Jóladagatal Árna í Ár-
dal
09.30 Gossip Girl
10.15 Supernanny
10.55 Curb Your Enthusiasm
11.30 Flipping Exes
12.10 Friends
12.35 Nágrannar
12.55 The Great British Bake
Off
13.50 Aðventan með Völu
Matt
14.15 Shark Tank
15.00 The Great Christmas
Light Fight
15.40 The Christmas Train
17.25 Bold and the Beautiful
17.50 Nágrannar
18.20 Annáll 2021
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Britain’s Got Talent
Christmas Special
20.25 A Welcome Home
Christmas
21.50 Fatman
23.30 Joker
01.30 Curb Your Enthusiasm
02.05 Friends
02.25 The Mentalist
03.10 The Christmas Train
18.30 Fréttavaktin
19.00 Sportvikan með Benna
Bó
19.30 Sportvikan með Benna
Bó
20.00 Bíóbærinn
Endurt. allan sólarhr.
09.30 Omega
10.30 In Search of the Lords
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blandað efni
23.00 United Reykjavík
20.00 Föstudagsþátturinn
20.30 Föstudagsþátturinn
21.00 Tónlist á N4
21.30 Tónlist á N4
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir og veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Glans.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Vinill vikunnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Móðurmálið mitt er út-
lenska.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.40 Kvöldsagan: Í verum,
seinna bindi.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.00 Móðurmálið mitt er út-
lenska.
10. desember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 11:09 15:34
ÍSAFJÖRÐUR 11:51 15:01
SIGLUFJÖRÐUR 11:36 14:42
DJÚPIVOGUR 10:47 14:55
Veðrið kl. 12 í dag
Fremur hæg norðlæg átt í dag og víða bjartviðri, en dálítil él norðanlands fram eftir degi.
Kólnandi veður og frost 0 til 6 stig síðdegis. Snýst í vaxandi austanátt og þykknar upp
um landið suðvestanvert um kvöldið með hlýnandi veðri.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir í
eftirmiðdaginn á K100.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Rithöfund-
urinn Stefán
Máni gaf út
nýja bók á
dögunum,
glæpasöguna
Horfnar, en
hann segir
óhjákvæmi-
legt að hann
hafi farið að skrifa glæpasögur
miðað við áhugasvið hans.
„Ég hef rosalegan áhuga á glæp-
um og glæpamönnum og elska
svona heimildamyndir um morð-
ingja og glæpamenn.
Þetta er bara heillandi. Af hverju
menn eru vondir, hvað þeir gera og
hvers vegna. Það er gaman að lesa
glæpasögur. Það er líka alveg
ógeðslega gaman að skrifa þær,“
sagði Stefán Máni í samtali við Síð-
degisþáttinn.
Viðtalið má sjá á K100.is.
Heillandi að
vita af hverju
menn eru vondir
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 1 rigning Lúxemborg 1 rigning Algarve 16 skýjað
Stykkishólmur 1 heiðskírt Brussel 5 skýjað Madríd 11 skýjað
Akureyri -4 alskýjað Dublin 8 skýjað Barcelona 10 léttskýjað
Egilsstaðir 3 skýjað Glasgow 5 rigning Mallorca 13 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 1 skýjað London 6 skýjað Róm 8 léttskýjað
Nuuk -1 snjóél París 5 heiðskírt Aþena 17 léttskýjað
Þórshöfn 5 alskýjað Amsterdam 5 léttskýjað Winnipeg -2 skýjað
Ósló 0 snjókoma Hamborg 1 þoka Montreal -7 snjókoma
Kaupmannahöfn 1 rigning Berlín 0 snjókoma New York 2 heiðskírt
Stokkhólmur 0 léttskýjað Vín 0 þoka Chicago 3 alskýjað
Helsinki -4 alskýjað Moskva -12 heiðskírt Orlando 22 alskýjað
DYk
U