Morgunblaðið - 21.12.2021, Side 29

Morgunblaðið - 21.12.2021, Side 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 2021 Funahöfði 1 | 110 Reykjavík | Sími 567 4840 | www.bilo.is | bilo@bilo.is Komdu í BÍLÓ! M.BENZ A 250E AMG LINE EDITION Nýskráður 04/2021, ekinn aðeins 3 Þ.km, bensín & rafmagn (69 km drægni), sjálfskiptur (8 gíra). AMG innan og utan, Editionpakki og Næturpakki, 19“ álfelgur, leðurklætt mælaborð o.fl. Raðnúmer 2253477 Óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnumöllum gleðilegrar hátíðar VW GOLF GTE NEW Nýskráður 09/2020, ekinn aðeins 8 Þ.km, bensín & rafmagn (plug in hybrid), sjálfskiptur (6 gíra). Stafrænt mælaborð, IQ LED ljós, sjónlínuskjá, 18“ álfelgur o.fl. Raðnúmer 253476 SKODA Superb iv style + Nýskráður 07/2020, ekinn 27 þ.km, bensín & rafmagn (plug in hybrid), sjálfskiptur. Leðursæti, glerþak, Matrix LED ökuljós, sólargardínur afturí, skynvæddur hraðastillir, stafrænt mælaborð, blindsvæðisvörn, bakkmynda- vél, hiti í framrúðu og öllum sætum. Raðnúmer 253312 0 Jólakveðjur, Indriði Jónsson og Árni Sveinsson AÐ ÁRI LIÐNU VORU ALLAR ÓSÓTTAR SÁLIR SELDAR UPP Í KOSTNAÐ VIÐ GEYMSLU OG EFTIRLIT. „SMYRÐU ÞESSU Á ALLT SEM ER INNAN TÍU METRA RADÍUSS FRÁ HÚSINU ÞÍNU.“ Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að eiga barnabarnabörn. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann SKOÐUM HVAÐA VALKOSTI ÞÚ HEFUR ÞÚ GETUR SÉÐ UM GÆÐAEFTIR- LIT MEÐ GARNHNYKLUM, SMAKKAÐ NAGDÝR, KLÓRAÐ GLUGGATJÖLD STÖRF FYRIR KETTI EÐA PRÓFAÐ PAPPAKASSA ÞAÐ VÆRI EKKI JÁKVÆTT FYRIR HEILSUFAR ÞITT! TAPAÐ/FUNDIÐ HANS HEILSUFAR?ÉG GÆTI BORÐAÐ STEIK Á HVERJU KVÖLDI! ReykjavíkurAkademíunnar, einnig í fulltrúaráði Radda, samtaka um vandaðan upplestur og framsögn. Hann hlaut þýðingaverðlaun Fræðsluráðs Reykjavíkur fyrir Bróður minn Ljónshjarta 1976, við- urkenningu Hagþenkis fyrir útgáf- una á Sverris sögu 2007 og heiðurs- viðurkenningu Gustav Adolfs Akademien í Uppsölum 2013. Einnig hefur hann tvívegis fengið verðlaun úr sjóðnum Gjöf Jóns Sigurðssonar, síðast 2020 fyrir Jómsvíkinga sögu. Fjölskylda Fyrrverandi eiginkona Þorleifs er Guðný Bjarnadóttir öldrunarlæknir, f. 28.1. 1952. Börn Þorleifs og Guð- nýjar eru: Þórunn, f. 28.1. 1979, sál- fræðingur, búsett í Danmörku. Maki: Jesper Bolo Petersen vélfræð- ingur; Kári, f. 16.3. 1982, d. 16.3. 2011; Álfdís, f. 14.2. 1984, MA í ís- lenskum bókmenntum, búsett í London. Maki: Siguróli Björgvin Teitsson heilsuhagfræðingur. Sonur Þorleifs og Svövu Aradótt- ur, f. 21.6. 1945, er Ari, f. 2.2. 1969, geðlæknir í Danmörku. Fyrrverandi maki: Mette Gammelgård hjúkr- unarfræðingur. Barnabörn eru Jóhann Arason Gammelgård, f. 2008, Kári Jespers- son, f. 2015, Atli Jespersson, f. 2019, Theodóra Siguróladóttir, f. 2015, og Þorleifur Sigurólason, f. 2020. Systkini Þorleifs eru Gunnar Már Hauksson, fyrrverandi bankamaður, f. 2.8. 1937, búsettur í Kópavogi, Halla Hauksdóttir, f. 21.5. 1946, líf- eindafræðingur, búsett í Kópavogi og Nanna Þórunn Hauksdóttir, f. 27.9. 1949, lektor og fyrrverandi varadeildarforseti í Tromsöháskóla, búsett í Frederikstad. Foreldrar Þorleifs voru hjónin Haukur Þorleifsson f. 31.12. 1903, d. 15.3. 1990, aðalbókari í Búnaðar- bankanum, og Ásthildur Egilson, f. 2.9. 1911, d. 4.3. 2005, fyrst heima- vinnandi húsmóðir og síðar ritari og þýðandi. Þorleifur Hauksson Ásthildur Guðmundsdóttir húsmóðir á Bíldudal Pétur Thorsteinsson kaupmaður á Bíldudal Guðrún Thorsteinsson húsmóðir í Reykjavík Gunnar Þ. Egilson verslunarfulltrúi í Reykjavík Ásthildur Gyða Egilson húsmóðir í Reykjavík Elísabet Þórarinsdóttir húsmóðir í Hafnarfirði Þorsteinn Sv. Egilson kaupmaður í Hafnarfirði Vilborg Þórðardóttir húsmóðir í Krossbæjargerði Sigurður Þórarinsson bóndi og smiður í Krossbæjargerði í Nesjum,A-Skaft. Sigurborg Sigurðardóttir húsmóðir í Hólum Þorleifur Jónsson bóndi og alþingismaður í Hólum í Nesjum,A-Skaft. Þórunn Þorleifsdóttir húsmóðir í Hólum Jón Jónsson bóndi og smiður í Hólum Ætt Þorleifs Haukssonar Haukur Þorleifsson aðalbókari í Reykjavík Í Morgunblaðinu á laugardaginn var Þóru Melsteð (1823-1919) minnst. Þóra var vel menntuð, gekk í skóla í Danmörku og var mjög í mun að efla menntun kvenna á Ís- landi. Hún barðist fyrir stofnun kvennaskóla og var skólastjóri Kvennaskólans í 28 ár. Eiginmaður hennar var Páll Melsted alþingis- maður. Þegar ég las um hana rifj- aðist upp fyrir mér að í gömlum Vísnaleik var lagður grunnur að hálfu glerhúsi Þorsteins Gylfason- ar: Páll og Þóra Melsteð voru meira en vel séð. KK botnar: Alltént það vel að þeim varð ekki um sel. Guðbjörg Tómasdóttir botnar: Valinkunn þau vísu hjón og virðuleg í sjón. Og: Einn og saman áttu beð svo árum skipti var mér téð. Þorsteinn Jónsson: Vönduð bönd þau bundu bæði að hinstu stundu. Hallur undan Fæti: Þegar á henni var sá gáll var Þóra séðari en Páll. Þorsteinn Gylfason hefur aftur á móti glerhúsið þannig: Páll og Þóra Melsteð voru meira en vel séð. Í Mannkynssögu þegir Páll um hinn og þennan fólann og Þóra stofnaði Kvennaskólann. Ingólfur Ómar sendi mér póst: Halldór, mér datt í hug að gauka að þér vísu. Þannig er að konan mín á afmæli í dag, 17. des., af því tilefni langar mig að koma henni á óvart. Göfug kona gæskuhlý geng ég að því vísu. Aldrei sé ég eftir því að eiga hana Dísu. Kannski best að nefna það líka að við eigum afmæli sama dag. Helgi R. Einarsson sendi mér tvær limrur, sem tengjast aðvent- unni sem er að líða: Breyting Desember fjölskyldur „fíla“ og fagnandi’ á skreytingar kýla, bakkelsi bryðja og bisnessinn styðja, en Guð hefur fjarlægst og Grýla. Vandlifað í henni veröld Veiran í bæinn sér bauð bersýnilega’ ekki dauð. Skemmti hún sér með skyldmennum hér er skárum við laufabrauð. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Páll og Þóra Melsteð

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.