Morgunblaðið - 21.12.2021, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 21.12.2021, Qupperneq 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 2021 Gréta Kristín Ómarsdóttir segir frá framhaldsnámi sínu í leikstjórn í Finn- landi og leikstjórnarverkefnum og störfum sem listrænn stjórnandi Loftsins og Kjallarans í Þjóðleikhúsinu. Silja Björk Huldudóttir ræðir við hana. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r „Allar sýningar pólitískar í eðli sínu“ Á miðvikudag: Austan og norð- austan 8-13 m/s og víða léttskýjað, en hægari og stöku él N- og A- lands. Frost yfirleitt 0 til 6 stig. Á fimmtudag (Þorláksmessu): Austlæg átt, 5-10 m/s, en 10-15 syðst. Dálítil él um landið S-vert og með A-ströndinni, en annars bjart með köflum. Hiti kringum frostmark. RÚV 09.34 Eldhugar – Nellie Bly – blaðakona 09.38 Hvolpasveitin – Hvolpar bjarga gítar Gústavós/ Hvolpar bjarga jóga- geitum 10.00 Jóladagatalið: Saga Selmu 10.15 Jóladagatalið: Jólasótt 10.40 Kastljós 10.55 Menningin 11.00 Heimaleikfimi 11.10 Eldað með Ebbu – jól 11.40 Síðasta jólalag fyrir fréttir 12.35 Jólin hjá Claus Dalby 12.45 Útsvar 2008-2009 13.45 Aðstoðarmenn jóla- sveinanna 13.50 Jevgení Onegín 15.30 Opnun 16.05 Matarmenning 16.35 Menningin – samantekt 17.00 Íslendingar 17.55 Úti í umferðinni 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Jóladagatalið: Saga Selmu 18.14 Jóladagatalið: Jólasótt 18.41 Jólamolar KrakkaRÚV 18.45 Krakkafréttir 18.50 Jólalag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Pricebræður bjóða til jólaveislu 20.55 Kósíheit í Hveradölum – bestu molarnir 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.25 Bláa línan 23.25 Ógn og skelfing Sjónvarp Símans 14.30 Gordon, Gino and Fred’s Great Christmas Roast 15.40 Hvíti kóalabjörninn – Ísl. tal 17.05 Fjársjóðsflakkarar 17.30 Jóladagatal Hurða- skellis og Skjóðu 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 Jóladagatal Hurða- skellis og Skjóðu 19.10 The Moodys 19.40 A.P. BIO 20.10 Christmas Waltz 21.45 FBI: Most Wanted 22.35 The Good Fight Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.15 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Jóladagatal Árna í Ár- dal 09.35 Divorce 10.00 Jamie’s Quick and Easy Food 10.30 Út um víðan völl 11.00 Saved by the Bell 11.30 The Office 11.50 The Office 12.10 Friends 12.35 Nágrannar 12.55 Friends 13.20 The Office 13.40 Matargleði Evu 14.10 The Grand Party Hotel 15.05 Katy Keene 15.45 Lögreglan 16.15 Punky Brewster 16.40 10 Years Younger in 10 Days 17.25 Bold and the Beautiful 17.50 Nágrannar 18.20 Annáll 2021 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Masterchef USA 19.50 Fantasy Island 20.35 The Goldbergs 21.00 S.W.A.T. 21.45 Insecure 22.15 The Wire 23.15 Coroner 24.00 Grey’s Anatomy 18.30 Fréttavaktin 19.00 Matur og heimili 19.30 Lífið er lag 20.00 433.is Endurt. allan sólarhr. 15.30 Time for Hope 16.00 Let My People Think 16.30 Michael Rood 17.00 Í ljósinu 18.00 Kall arnarins 18.30 Global Answers 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blandað efni 20.30 Blönduð dagskrá 20.00 Að norðan – 21/12/ 2021 20.30 Bókaþjóðin – 2021 Þáttur 3 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir og veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Lofthelgin. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Krakkakastið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Jólatónleikar frá Þýska- landi. 20.00 Homo natalientus og Hallelúja. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.40 Kvöldsagan: Í verum, seinna bindi. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 21. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 11:23 15:30 ÍSAFJÖRÐUR 12:10 14:53 SIGLUFJÖRÐUR 11:55 14:34 DJÚPIVOGUR 11:01 14:50 Veðrið kl. 12 í dag Hægviðri og víða léttskýjað, en skýjað og sums staðar þokuloft eða súld SV-lands. Hiti víða 0 til 5 stig í fyrstu, en kólnar síðan. Norðaustlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s á morg- un. Smáskúrir eða él syðst og við NA-ströndina, annars bjart með köflum. Jæja, lesandi góður. Þú bjóst kannski ekki við því þegar þú fórst fram úr áðan en þetta er dagurinn þegar ég kenni þér að reka emúa út úr svefnherberginu þínu. Eitthvað sem allir menn þurfa að kunna. Alltént. Emúinn, eða Dromaius novaehol- landiae eins og hann heitir á fræðimáli, er inni í svefnherbergi. Gefum okkur að hann heiti Geraldine Ferraro. Hvernig hann komst þangað er aukaatriði. Hann er bara þarna inni. Þú byrjar á því að opna hurðina í hálfa gátt og gægjast inn til að taka stöðuna á emúanum; hvort hann sé úrillur eða afslappaður. Ég meina, þessi kvikindi geta veg- ið allt að 60 kg. Ef hann er bara sultuslakur má vel reyna að leiða hann út, án átaka og fjaðrafoks. En ef illa liggur á kappanum er brýnt að halda yfirveg- un sinni og ró. Þá getur verið gott að sækja teppi, helst bróderað, og hafa með sér inn í svefn- herbergið. Sæta síðan lagi og smeygja teppinu yfir höfuðið á emúanum. Eins og við þekkjum er höf- uðið á honum afar lítið og hálsinn langur, þannig að óvíst er að teppið haldi. Örvæntu samt ekki enda er tilgangurinn fyrst og síðast að trufla einbeitingu emúans. Dragðu hann því næst bara beinustu leið út með ákveðnum hreyfingum. Hann mun mögu- lega veitast að þér en það ætti ekki að koma að sök þar sem þú ert með frumkvæðið og stjórnina á at- burðarásinni. Þegar út fyrir íbúð er komið skaltu snúast leiftursnöggt á hæl og skella fast í lás. Bingó! Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson Emúi Margt má læra af blessuðu sjónvarpinu. AFP Út með emúann! 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tón- list og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir í eftirmiðdaginn á K100. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Greint var frá því á flestum ís- lenskum frétta- miðlum í fyrradag að Sigríður Elva fjölmiðlakona hefði skráð sig í samband á Facebook með Jóni K. Björnssyni. Hún ræddi við morgunþáttinn Ísland vaknar í gær um samband sitt við Jón og þessar „nýjustu vendingar“ í ásta- lífi sínu en hún segist raunar hafa verið í ástarsambandi með Jóni í tvö og hálft ár. „Við vorum í miklum felum fyrsta árið,“ sagði Sigríður Elva, sem er ekki mikið fyrir þá athygli sem hún fær út af ástalífi sínu, og var mikið hlegið að því í þætt- inum. Nánar er fjallað um málið á K100.is. Sigríður Elva sá Jón ekki án sólgler- augna í nokkur ár Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 5 alskýjað Lúxemborg 3 léttskýjað Algarve 17 léttskýjað Stykkishólmur 3 alskýjað Brussel 5 skýjað Madríd 9 léttskýjað Akureyri 0 heiðskírt Dublin 6 skýjað Barcelona 12 heiðskírt Egilsstaðir -2 skýjað Glasgow 4 alskýjað Mallorca 14 léttskýjað Keflavíkurflugv. 5 skýjað London 6 alskýjað Róm 10 skýjað Nuuk 9 skýjað París 5 skýjað Aþena 9 heiðskírt Þórshöfn 5 alskýjað Amsterdam 5 skýjað Winnipeg -17 heiðskírt Ósló -2 léttskýjað Hamborg 1 heiðskírt Montreal -8 skýjað Kaupmannahöfn 1 skýjað Berlín 2 skýjað New York 0 heiðskírt Stokkhólmur -3 heiðskírt Vín 2 skýjað Chicago 1 léttskýjað Helsinki -9 léttskýjað Moskva -11 alskýjað Orlando 22 alskýjað DYkŠ…U Fiskislóð • Bíldshöfði • Smáratorg • Helluhraun • Baldursnes www.gaeludyr.is Ekki láta gæludýrið fara í jólaköttinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.