Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra - 15.12.1990, Blaðsíða 4

Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra - 15.12.1990, Blaðsíða 4
kveðst geta framleitt þennan útbúnað fyrir kr. 150.000.—. Innifalið 1 verðinu er bæði efni og vinna. Við hvetjum S jálfsbjargarfélaga og aðra að huga að því i sinni heimabyggð hvort ekki sé þarna komið verðugt verkefni til úrlausnar. Við viljum þjóð- félag án þröskulda, ryðjum þeim úr vegi. Tökum sundlaugina við Heiðarbæ til fyrirmyndar. Pétur Bjarni Gislason, Skútahrauni 8, Mývatnssveit veitir allar nánari upplýsingar. Heimasimi hans er 96-44177 og vinnuslmi 96-44181. Ólöf Rikarðsdóttir. ^±7 ^±7 ©©© Tryggingaráð hefur ákveðið bifreiðastyrki vegna bifreiðakaupa hreyfihamlaðra fyir árið 1991. Lægri upphæðin verður kr. 200.000.- og sú hærri kr. 600.000.— Lán Tryggingastofnunar vegna bifreiðakaupa verða ákveðin síðar. 32. alþjóðadagur fatlaðra. ALMANNASAMGÖNGUR FYRIR ALLA er einkunnarorð þrl- tugasta og annars alþjóðadags fatlaðra, sem er sunnudaginn 24. mars 1991. Allt frá árinu 1960 hefur FIMITIC, Alþjóðabandalag fatlaðra reynt með þessum hætti að vekja almenning til umhugsunar um ýmsa þá samfélagslegu örðugleika, sem fatlað fólk á öðrum fremur við að strlða og er eitt málefni tekið fyrir hverju sinni. Sú tillaga kemur fram hér annars staðar í blaðinu að nota alþjóðadaginn til þess að kynna frambjóð- endum til Alþingis hagsmunamál og hagsmunabaráttu hreyfihamlaðra. Við hvetjum alla Sjálfsbjargarfélaga til þess að muna þá eftir kröfunni um ALMANNASAMGÖNGUR FYRIR ALLA. Framh af bls. 3 af ýmsu gerðum og tága- körfur. 2j_ Vinnustofan Gagnheiði 23, Selfossi- Framleiðir m.a. hand- ofnar gólf- og vegg- mottur, leirvörur. Einnig ýmiss konar saumavinna og litils háttar trévinna. 3_l Örvi, Kársnesbraut 110, Kópavogi. Framleiðir plastumbúðir, einnota plastsvuntur og almenn- ar pakkningar. Prjóna- vörur og litil fata- verslun. 4_l Ás, vinnu- stofa Styrktarfélags vangefinna, Brautar- holti 6, Reykjavik. Framleiðir ýmsar gerðir heimilsklúta, handklæði og bleiur, og svo er pökkun ýmiss varnings. 5: Stólpi, Iðngörðum, Egilsstöðum. Ábót, upp- setning á linu, hæðar- flisar, aðvörunarsnúr- ur, hækilbönd og skilti. 6j_ Vinnustofur Öiryrk jabandalags ís- lands, Hátúni 10, Reyk j avík. Örtækni: Samsetning og viðgerðir fyrir Landssima ís- lands, framleiðsla og samsetning tölvukapla og rafeindabúnaðar. Saumastofa: Ýmis fatn- aður. 7j_ Bergiðjan, Viðihlið, Kleppsvegi, Reykjavík. Garðhúsgögn, trétröppur, blómakass- ar, gangstéttarhellur, kantsteinar, útiljósa- seríur. 8j_ Bergiðjan, Iðju- og starfsþjálfun, Kleppsvegi, Reyk j avík. Garðhúsgögn, vinnu- tröppur, póstkassar, kökuform, tjaldhælar o.fl. Saumastofa. 9j_ Múlalundur, Hátúni lOc, Reykjavik. Skrifstofu- Frcimhald á bls. 10 KLIFUR 4

x

Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra
https://timarit.is/publication/1653

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.