Lindin

Árgangur

Lindin - 02.08.1950, Blaðsíða 10

Lindin - 02.08.1950, Blaðsíða 10
10 sinni og hætti því hér. Sn þiö verðið aö passa aö koma á næsta fund til að missa ekki af næsta kafla, sem segja mun frá ýmsum ævintýrum, sem maður aðeins kemst í í útlöndum, svo sem Tívolí, já þið vitið, að þetta Tívolí hérna er ekkert Tívolí, heldur bara "humhúkk", og Circus o.fl. o.fl. Brámáni. Srá Kóreu og víðar. Nú á dögum er mikið talað um land, sem heitir Korea. Þar geisar nú styrjöld og margir menn hafa látio lífið. Þið,sem hafið lært landafræði, vitið, að Kórea er stór skagi í N-A-Asíu. Það er ekki langt síðan landið var kallað "Einbúaríkið", því aó Kóreubúar vildu engin mök eiga við útlenda menn, hvort sem um var að ræða siði, háttu, iðnað, verzlun eöa trúarbrögð. En loks tókst þó útlendingunum að opna þetta lokaða land og tóku þeir aö verzla vió íbúana. Ekki leið á löngu þar til kristnir, trúaöir menn, sem elskuðu málefni Erottins, tóku aö fara um lanaið og boða fagn- aðarerindið. En Kóreuhúar voru tortryggnir og leið langur tími, þar til þeir fengust til að hlýða á hoðskap.inn. En kristnihoöarnir gáfust ekki upp, heldur héldu áfram að prédika og lögðu jafnframt allt kapp á að þýða fagnaðarhoðskapinn á mál KÓreumanna. Einu sinni gafst aðalsmanni nokkrum færi a að hitta kristni- hoða, þar sem hann var að starfi. Meðan þeir töluðust viö, tók aðalsmaðurinn eftir því, að hók lá á horði kristnihoðans, og vakti hún forvitni hans. Þetta var Nýja Testamentið. Hann hafði heyrt . getið um það, en aldrei séð það fyrr. En hann var of slunginn til að minnast nokkuð á það, og e.t.v. líka of dramhsamur til aö láta á því hera, ao honum léki nokkur hugur á útlendum trúarhrögðum.

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.