Lindin

Árgangur

Lindin - 02.08.1950, Síða 11

Lindin - 02.08.1950, Síða 11
11 En þegar kristniboðinn brá sér aðalsmaðurinn var orðinn einn, kápu sinni. Kristniboðinn kom höfðu lokiö samtali sínu, hélt En Guðs orð er alltaf Guðs orð, einnig þegar það er fengiö á óheiðarlegan hátt. Aðalsrnaðurinn tók aö lesa Nýja Testamentio og Guð lauk upp heiðnu hjarta hans og gaf nonura trúna. Hann kom nokkrum vikum eftir samtalið til kristniboðans aftur til að játa fyrir honum þjófnaðinn og biðja hann fyrirgefningar. Kristniboðinn fyrirgaf honum hjartan- lega, eins og nærri má geta og hjálpaði honum til aö eignast eigið líýja Testamenti, svo að hann öæti lesið án blygðunar. Síöan þetta gerðist hafa orðió mikil umskipti í Kóreu og hefur fjöldi íbúanna tekið kristna trú. Við skulum biöja fyrir KÓreu-búum, að Drottinn hjálpi vottum sínum að standa stööugum. Þegar við leggjum eitthvað fram til kristniboðsins, þá gefum vio venjulega peninga. En nú skal ég segja ykkur frá mjög óvenjulegri fórnargjöf, sem kristnir KÓreubúar voru vanir aö gefa og gera kannski enn. Pyrst er þess að geta, aó trúaöir kristnir Kóreubúar lögðu mikið kapp á að efla kristnina og útbreiða. Serbo, kristinn maður^ leitaöist við að leiöa aöra til Drottins. En nú höfðu þeir ekki mikið fé aö gefa til starfsins. 1 þess staö verja þeir eins mikiu af tíma sínum og þeir geta til starfsins. Þetta .fer fram á þehnan hátt: Prestur við kirkju í stórum bæ segir söfnuðu sínum einhvern daginn, aö hann ætli aó boða kristni í grennd við bæinn, þar sem hún hafi ekki veriö boðuö áður. Svo spyr hann, hvort nokkur vilji hjálpa sér. Þa lofar einhver viku- tíma til að hjálpa við að predika, húsvitja eða útbýta smáritum, annar lofar mánaðar tíma, hinn þriðji, sem á annríkt heima fyrir, einum eöa fleiri aögum. IJm tíma báru slík "samskot" svo góðan b & fáein augnablik út úr stofunni og greip hann bókina og faldi hana undir aftur að vörmu spori og þegar þeir aðalsmaðurinn á brott meö bókina.

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.