Alþýðublaðið - 25.08.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.08.1925, Blaðsíða 3
fiifii.iiniiii s Jöfi Koraeiíis Mirssoii. er fórst með togaraurain >Leifl heppna* 7.-8. febrúar 1925. Astvina-kveðja. Æ, hvað er líflð? Ltil stundar-töf, og löngum það er dimmum skuggum vafið, og alt frá vöggu' að djúpri dauða-gröf var dropi smár, er féll í tímáns hafið. Og istutt var líf þifct, ástkær elsku-vin! og óvænfc barst oss barmafregnin sára, að brotið hefði okkar hrausta hlyn í heiftar-æði voða-þrungin bára. Þú kvaddir okkur, kæri! hinzra sinn; þá kveðju studdi mildur bænarkraftur, er baðst þú guð að blessa hópinn þinn, aem bjóst þá við að sjá þig bráðum aftur. • ¦ ¦. ¦ Þú kvaddir, — en þú kömst ei aftur heim, og kvíðafullar vonir t<3ku' að dvina; við vitum nú, aö,»guð í uppheims geim þig geymir bezt og alla vini þína. E»" rótt þú hneigst í Ránar dimman -geim, ~ er rekka marga söltum,bárum vætir, — þú sendir hugann heim og fólst oss þeim, er harmakjörin allra manna bætir. 1*0 að oss steðji örlög hörö og grimm, og engin birta sýnist falla' á veginn, og dauða-björgin ógni atíð og dimm, í anda sjáum ljósið hinum megin. Og þangað fluttir þií í vina-hóp úr þungu' og grimmu hafsins ölduróti; þar þagnað hafa stormsins ógna-óp, en eilif sól þar bresir vinum móti. Æ, vertu sæll! og eilífa' ástarþökk fyr' alla tryggð og föður-elsku þína! Þó harmi lostin hjörtun stynji klökk, áð hinztu ;;tund þar mynd þín fær að skína. * * * 7ið þetta mikla, myrka harmaél af mörgum hvarmi renna sorgar-tárin. Æ, virztu guð, sem gefur líf og hel, að græða' og mýkja djtípu hjartasárln! k, ármsnns um genginhækkun og Engiands. ]>að er alveg eðlilegt, að þar sé gengi«hækkun tú]ög orðug atvkmur«kendum, þsd að þeir eru þa» undir mjög s|iöijgu eftirlitl alþýðusamtakansa og þurfa raiiira en stéttabræður þeirra hér á gig að leggja tiS kræl^ í gróða af atvinnorekstt- innm. Kaupgjald er þar mikiu hærra og vinnuttai ítyttrí, m það gildir minni gróða'íyrir at- vinnurekradúrna. Muourinu á þroskaitiRum þeasara þjóðtéiagá og ísiands er avo mikili, að í því máli, sem hér um ræðir, ©r j&fn-fráleitt tsð bera saman hagi þairra ains og &ð baia saman hagl manna og sauða Mótmælin sem á bóiar í þessari >Tíma«- grein, eru því engin eða íétegri en það. Hér með er nú sýnt, að um rökstuddar v&rnit fyrir >stýfi.og< íslsuzkrar krónu ir' ekki að ræða á þann veg, að íslenzku þjóðrnni sé til gagns, og neyð- arlegt sr það í meira lagi, að j-Tíminn«, s«m teSur gig bænda blað, akuii haía orðið tii þsss að bera fram tiSlögu, sem steinir að þvi að láta aEdurhnigna bænd- nr þola það bótalau*t, að þriðj- ungi aí verðgltdi sparlfjár þairra sé hnupkð frá þeim, — að einni, krórm af þremur, sem þeir hata lagt frá aí arði vinnu ginnar og f »*parbjóð í gullfúldi, sé laumað í vass sfóratvinparekénda, sem ekkest hafa til h@nnar unnið, en kaupgeta þess,t® bænda rýrð að aama skap!, Winaton Chur- chiil, íjáimáiaraðherra Breta, sagði um þá titlögu að »stý!a«, eb'ska penlnga, nð það væri sama sem ¦ ®í vefhaðarvorn-kaupmaður í-tytti aiinína uoi þumlung aér í hag. Að >ístýía< fsienzku krón- una væri að atytta stikuna um fet, í istað stiku af búðardúk fengi fátæki, sparaami bóndinn sð sins aíin. Af annarl hálíu en >Timana< hftfir borið á nisskiiningi í þá átt, að krafan. sem Alþýðu- bSaðið h«fir borið fram, lyti að þvi að hækka krónuna óeðHSega. E>ví t@r fj»rrl, Krónen á nú að réttu'lagi að vera í guifglldi, og krafan @r um, að bað fái að njóta aía, en s ekki hindrað, @ÍQs og nú er, með seðlaflóði eðá á annan biit. Jafnframt er vaxtalækkunar '. crafist, og það væri nægur hen lil é. að gengis hæhkuoin væri • 4 ðr. Et þessum kf öfum er fullna; t báðum samSo? fem þær ráðstaLnir aiveg heettu< lausar fyrir alþýðo, þjóðina, en að gera aðra hvora að eins væri þó áiíka vlturlegt og að róa áð eins anhaðhvort á bak«= eðas stjórn-borða. Ný ÍJók Tárín, sjónleikur í fjór- um þáttum. Páll J. Árdal. Mér hefir sjaldan þótt eins vænt um neina bók eftir lestur hennar elns og þessa bók eftir hlð vlnaæla skáld Pál J. Árdal. Ait, sem höfnndur þessi iætur frá »ér fara, er svo hlýlegt og alþýðlega rltað, að lesandl dá- ist að, og þótt bækur hans séu ekki fuliar af háflsygum, skáld- legum líkingum, þá hrffat lés- andinn með og lifir sig alger- lega inn f eínlð, enda hefir ým- islegt eftir Pái J. Átdal náð mjog mikllii alþýðuhylli, eins og t. d. gamanleikurinn >Happið<, sem hefir verið leikinh hér f Reykjavfk og víðar fjölda-mörg- ucn sinnum. Þetta nýja ielkrlt, >Tárin«, er

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.