Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.06.1938, Page 5

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.06.1938, Page 5
FYRIRMÆLI Ljóðmæli þessi, sem koma hér fyrir sjónir al- mennings, eru flest til orðin á síðastliðnum vetri, þó er, að nokkru leyti. ættjarðarkvæði um ísland til orðið fyrir 38 árum, enda mun það vera elzta kvæðið í bókinni. Eins og Ijóðabókin ber með sér eru ljóðin samin undir vissum lögum og vissu efni, án tillits til Edduljóða eða gamalla rímfræðisreglna, sem ég álít að skemmi oft frásagnarefni ljóða, ef haldið er of fast við hið gamla rím. Ég vænti þess, að kvæðin geti orðið mörgum til blessunar og gamans, ef þau eru vel fram borin eftir því hljóð- falli, sem þau eru samin undir. Ég bið velvirðingar á því sem miður fer. Tvö kveðjuljóð til elzta og yngsta barns míns, Sigríðar og Ólafs, eru orkt af unglinga- og mann- vininum séra Friðrik Friðrikssyni. Margir, sem þekkja mig, hafa ýtt undir mig að láta prenta ljóðmæli þessi. Því til áréttingar og sönnunar birti ég með formála þessum nokkrar ljóðaumsagnir, sem mér hafa borizt í hendur frá vinum mínum og kunningjum. Ef vel gengur mun síðar verða gefið út áfram-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.