Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.06.1938, Page 14
12
Fjölhæfur, mætur maður,
merki hann höfðings ber.
Orðsnilld hans þekkir þjóðin öll,
þrumulag hans og stuðlaföll.
Lífsins við ljúfast gengi
leikur í Braga-höll
hróðrar á hörpustrengi,
heyra það skáldin öll.
Ódýran streng par aldrei slær,
öllum því verður hugum kær.
Vona ég, Jóhannes minn, að pessar fáu línur
lýsi pér svo vel að pú megir par vel við una.
enda munu aðrir, sem kveðið hafa til pín, ekki
hafa náð betri lýsingu á pér, en gert er í þessum
erindum.
Vinsamlegast.
Pétur Jakobsson.
Eftirfarandi ummæli birtust á s- l. sumri í ís-
lenzku blaði:
Það hefir verið kvartað yfir pví að íslenzk ljóða-
gerð væri í afturför og að minnsta kosti hefur nú
á seinni árum eögin kvæðabók komið á markað-
inn, sem náð hefir almenningshylli, nema kvæða-
bók Péturs Jakobssonar. En nú kvað þó vera að
rætast úr þessu, því tvö af góðskáldum okkar
hafa nú undanfarið látið safna áskrifendum að
ljóðabókum, sem þeir ætla að gefa út í framtíð-