Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.08.1941, Side 4

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.08.1941, Side 4
4 TIL ANDANS MESTA ÁHRIFA-, KRAFTA- OG FRIÐARSKÁLDS OG SÖNGUÖÐASEMJARA. Kempan stóra og kraftaskáld. Kenni þar JÆannes Kr. Kraftajötunn andans skáld. Þetta er Jóhannes Kr. Rvík, 2. mars 1940. Alþingishúsinu. Friðrik Jónsson frá Ballará. i Hr. Stórkraftaskáld og Friðarvinur Jóhannes Kr. Jóhannesson. Reykjavík. Eg vil gerast svo djarfur að senda yður sem sann- kölluðum vormanni Islands, nokkur frumsamin kvæði, sem skiljanlega jafnast ekkert á við yðar háfleigu kvæði. Hér fara á eftir 3 litlar stökur sem ég tileinka yður. Hefir þú kynst manninum mikla og mannkæríeiksskáldinu góða. Þá skalt þú ei hræðast að stikla á steinum yfir hyldýpið mikla Hann er augnayndi allra fljóða. Veist þú að vinurinn vildi að velgengni og velsæmi gengi Hann fann það og fljótlega skildi

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.