Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.08.1941, Qupperneq 18

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.08.1941, Qupperneq 18
Vegna þess að Eva braut guðs föðurs lög. Og syndina menn læra, um flest hérjarðnesk spor, — besta lækning veitist þér að feta í Krists spor. Guð er mönnum góður hann brýtur ei þau lög, sem hann fyrst af gæðum gaf mönnum frelsis völd þá er hann gaf fólki frjálsræðisins líf, — og völdin til að velja milli góös og ills. Guð hann brýtur aldrei sín eigin settu lög sem að hann af kærleik, gaf í manna hönd af því guð er óskeikull og aldrei breytir til — með lögin þau er fyrst hann setti sínum lýð. Svo varð guð að gefa saklausan sinn son, til að kvitta fyrir mannaspillis völd, guð gerði það af kærleika að senda son sinn Krist,

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.