Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.08.1941, Side 19

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.08.1941, Side 19
19 — að líða kvaía dauða við stríð á Golgata. Guð minn væri skeikull ef breytti hann um lög er hann vei í fyrstu setti manna hjörð, en Jesú Kristur væri mesti svikari, — ef vilt hefði á sér heimildir og verið ei Guðs son. Það er því besta leiðin að hylla Jesú Kris.t en ekki að segja líf hans glæpasvik. En hver er sá sem þorir að segja það um Krist? — Ekki nokkur maður þótt djöful hafi kyst. En þá er Jesú Kristur reis frá gröfu hýr, þá dauðann hafði sigrað Jesú kærleikslíf. Það er margoft staðfest og sannleikur er hreinn — að guð af kærleik sendi í lausnargjald sirm son.

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.