Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.08.1941, Blaðsíða 19

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.08.1941, Blaðsíða 19
19 — að líða kvaía dauða við stríð á Golgata. Guð minn væri skeikull ef breytti hann um lög er hann vei í fyrstu setti manna hjörð, en Jesú Kristur væri mesti svikari, — ef vilt hefði á sér heimildir og verið ei Guðs son. Það er því besta leiðin að hylla Jesú Kris.t en ekki að segja líf hans glæpasvik. En hver er sá sem þorir að segja það um Krist? — Ekki nokkur maður þótt djöful hafi kyst. En þá er Jesú Kristur reis frá gröfu hýr, þá dauðann hafði sigrað Jesú kærleikslíf. Það er margoft staðfest og sannleikur er hreinn — að guð af kærleik sendi í lausnargjald sirm son.

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.