Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.08.1941, Blaðsíða 18

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.08.1941, Blaðsíða 18
Vegna þess að Eva braut guðs föðurs lög. Og syndina menn læra, um flest hérjarðnesk spor, — besta lækning veitist þér að feta í Krists spor. Guð er mönnum góður hann brýtur ei þau lög, sem hann fyrst af gæðum gaf mönnum frelsis völd þá er hann gaf fólki frjálsræðisins líf, — og völdin til að velja milli góös og ills. Guð hann brýtur aldrei sín eigin settu lög sem að hann af kærleik, gaf í manna hönd af því guð er óskeikull og aldrei breytir til — með lögin þau er fyrst hann setti sínum lýð. Svo varð guð að gefa saklausan sinn son, til að kvitta fyrir mannaspillis völd, guð gerði það af kærleika að senda son sinn Krist,

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.