Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.06.1938, Page 36
34
Það er sjálfsskaparsök,
pað er sorglega víst, að við sofum of rótt.
Ekkert stingandi strá, skreytir tún eða völl,
ef við tökum ei á,
nóg mun sofið hinn síðasta dúr.
Ef vér ræktum vorn reit eftir pjóðfélsgs pörf,
verður pakklætið vöxtur og gróður,
fyrir framkvæmda römmu rún,
sem var rituð með kærleikans blóði.
Vilji samtök og sátt,
okkar sundraða pjóð, pá mun léttara lyft,
pví vér orkuðum ei meðan aflið var skift,
hærri menning af rústunum rís,
pá mun gróandi grund,
pekja mýrar og mel-
Það er merki hins vakandi anda,
pað er allsherjar óðurinn minn,
sem að eilifu megnar að standa.
ÞJÓÐSAGNARVIÐVÖRUN
Friður eða hatur.
Lag: Jón Sigurðsson forseti.
Okkur Spánar styrjöldin
okkur vel frá skýrir
hvað pjóð vora vel henda kann
ef innbyrðisstríð hér rikir.