Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.06.1938, Side 39
37
Ég elska allt, vil ekkert hata.
meira ljós og fegri sjón,
kærleikurinn ætíð sigrar
í hverju sem að helzt það er.
Ég er lítill, ófullkominn,
>< litlu því ég orka kann,
aðrir vilja oft mig sveigja,
sem ekki skilja lífs míns rann,
ei má það láta á sig bíta,
slíkt má kalla volæði,
lengra skal því áfram ýta,
skeytum góðum út á við,
<4
HEFTIVÉL KVEÐIN í LAG
Þegar verið var að hefta „Beiskar pillúr", flækt-
ist vírinn i heftingarvélinni- Var Jóhannes þá beð-
inn að kveða vélina í lag- Jóhanr.es kvað þá sam-
stundis vísu, og stóð það heima, að um leið og
Jóhannes sleppti síðasta orðinu, var vélin komin
< í lag- — Þetta eru prentararnir, sem viðstaddir
voru, fúsir til að votta.
Vísan hljóðar þannig:
Vélin sem að ílækir vír
þá hefta skal beiskar pillur,
Þú læknist með anda kraft,
sem enginn fær í skilið.