Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.06.1938, Page 42

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.06.1938, Page 42
40 margt heimili, hýsti vel og ræktaði sína góðu og íögru eignar- og ábýlisjörð Sveinseyri, var hepp- inn aflamaður, enda ötull fjörmaður að hverju sem hann gekk. Hagleiksmaður var hann einnig og kunni svo gott skyn á því er búnaðinum fylgir, að hann var jafnan sjálfum sér einhlýtur um flest, rnörgum liðsinnandi, en sjaldnast upp áaðrakom- inn, enda var efnahagur hans ávalt álitlegur. Hann var höfðingi heim að sækja og gestrisni hans við- brugðið. Hann gegndi ýmsum opinberum störfum: var hreppsnefndaroddviti, sóknarnefndarmaður o- fl. Dannebrogsmaður varð hann 1885. Hann var ör í lund og það sem kallað er „augnabliksmaður“, en viðkvæmur og hjartagóður, vinsæll á heimili sínu og úti í frá, og reyndist öllum konum sínum blíður og ástríkur eiginmaður; hann efldi heill og framfarir barna sinna og var talinn góður hús- bóndi fjölda margra hjúa. Hann naut beztu heilsu langt fram á elliár. Starfsþrekið og fjörið virtist lítt þverra að sama skapi og árin fjölguðu. En síð- astliðið sumar fór honum þó óðum hnignandi, unz hann lagðist rúmfastur þriggja vikna banalegu. Þreytti hann kvalafullt helstríð 5 seinustu sólar- hringa æfinnar og andaðist aðfaranótt hins 23. okt. >* 1910. Ritað af séra Lárusi Benodiktssyni í Selárdai, presti hins látna. Þjóðóifur, 47. fb|. 4- nóv. 191 (), Jk
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.