Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.06.1938, Page 57
»
55
heill sé ykkur garpar prúðir,
er sækið fram á dröfn,
auð og gnægð af lífsins gæðum
fram á ólgusjó,
auð og gnægðir lífsins gæða
fram á ólgu svalan sæ.
TIL DAGSBRÚNAR
á 30 ára afmæli félagsins.
Lag: Sjá roðann í austri.
Það ljómar um sæinn og íslenzka strönd
við Dagsbrúnar prjátíu ár,
hér inni í salnum við glaðværð og sóng
við stöndum með bræðralags önd,
nú stígum á stokkinn og strengjtim pess heit
að hefja upp kærleikans völd.
Við skulum nú gleðjast hér halir og sprund,
nú gleðin skal festa oss mund,
við dönsum og syngjum, pað léttir oss lund,
nú sorgin skal burt pessa stund.
:,: Það skapar oss manndóm, pað eykur vort brauð,
pað eflr bezt félagsins auð. :,:
Margs má nú minnast frá liðinni stund,
því mörg voru störfin og ströng,
mörg voru sárin og blæðandi und