Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.06.1938, Side 61
Til heilla óskast félagsskapnum
Múrarafélags Reykjavíkur,
hann eflist, blómgist viskuböndum
bróðurkærleik, systrahöndum,
eflumst vinir heill og frama,
svo stétt okkar vel blómgast megi
til fyrirmyndar öðrum stéttum,
til heilla okkar landi, ]}>ði.
VINNAN
I.ag: Einasta vininn niinn.
Vinnan hún veitir þér gleði á grund,
hún gefur þér manndygðir lífsins á stund,
temur þér háttprýði, ljúfmennsku lund,
læknar bezt hjarta þíns logandi und.
Það skapar þér ávöxt, það eykur þitt brauð,
þá svítinn'af'enni þér drýpur í nauð,
það vökvar þann akur þú í hefir sáð.
uppskeran verður þér skapandi náð. :,:
Ávöxtur reynist sem til hans var teygt,
tilveran líf sem^þó'dauðinn fær beygt,
hvert handtak, hver hugsun, sem hlúum við að
höfum til fylgdar á áfangastað. :,: