Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.06.1938, Qupperneq 62
Hver ávöxtur reynist sem til hansvarsáö,
þá verkin þau fara að tala sér frá,
öll handtök, öll hugtök, ef vel er að gáð,
af akrinum munru upp taka og fá. :,:
TIL SUNDÍÞRÓTTARINNAR
I,ag: Einasta vininn minn.
Sundið það skapar þér atorku lund,
veitir þér hreysti og gleðinnar stund,
það skapar þér manndygð það eykur þitt ptind,
:,: hjálpa kann bezt þér um hættunnar stund. :,:
Sundið er íþrótt, list íþróttanna,
leikur við öldur og hafmeyjartjöld,
sá kafa kann rannsakar hafdjúpsins grunn,
:,: ei hræðast kann sá er vel hetju kann sund. :,:
Sundið er íþrótt sem okkur kann sýnt,
þeir ekki það kunna fá lífinu týnt,
|)ótt aflið þú hafir þú kafna kannt samt,
:,: ef kannt ei þá íþrótt að synda til lands, :,:
Sundið það eykur þér dýrmæta mennt,
sálar og líkama fóður er bezt,
það ætti öllum að vera vel kennt
:,: sem krökkum að stafa og lesa vel rétt.