Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.06.1938, Page 69
67
ÁSTARKVÆÐAKAFLI
ÁSTARJ ÁTNIN G
Lag: Eldar kvikna.
Þú ert larapi sálar minnar,
engill lífs raíns, sálar gleði,
bezta gullið hér í heimi,
ekkert raá þig blíða saka.
Ég pér með gleði öllu fórna,
læt mig sjálfan pér að veði,
bara við séum eitt og sama,
brennum saman í ástar báli.
Þú ert minn hjartans sálar friður,
ekkert skal því hvorugt saka,
allt sé beggja fórn og vilji,
allt skal bræðast beggja saman,
ekkert má þar koma milli
sem slökt getur þann ástareldinn
sem bræða skal vor hjörtu saman
og gera bæði tvö að einu.
Allt mitt líf og kærleikssöngvar
er pér vina bezt að helga,
með þér einnig verð að lífa,
má því ekkert óðrum fórna.
Við vefjum saman örmum okkar
Sveipumst bæði sömu rekkju,