Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.06.1938, Page 70
68
þá er gott að hvíla saman,
þá sólin undir jörð er gengin,
TIL ASTARINNAR
r
Lag: Felmtri sló á alla hér um daginn.
Þrá að elska í brjósti mínu sýður,
ég fæ ekki neitt við þetta ráðið,
hún ólgar, sýður, bullar svo brennandi
að stöðvast eigi fæst það ástarbálið.
Ég sá hana fyrst í samkvæminu góða,
sitjandi svo indælisfagra, rjóða,
hún bar af öllum þarna meðal fljóða, •
svo hjartað í mér fór^að.bulla, sjóða.
Innst í mínum miðjum hjartan* rótum,
blossar þrá að elska njóta af fljóðum,
ég get ekkert sjálfur við það ráðið,
fljóðin ungu getakveiktog slökt það bálið.
GUÐRtJN HELGADÓTTIR
Lag: Já víst er pað skrítið
Hún guðshanda Guðrún hún fríð er ogblíð
Helgadóttir er borinn
ég dái þig Guðrún sem heilaga mynd
aldrei mín ást til þín þrýtur