Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.06.1938, Side 88
86
svo hrollur um þig allan slær.
Það bestu lækning veitir |)ér
að fá þér glas af krambólí
kram bim bam bambólí
kram bambólí.
Við skulum vera kátír sveinar, J
það gerir allt svo gott, já, hlýtt,
við verðum sælir allir nýir,
endurfæðumst nýir menn.
Allt er það að þakka því
að fá sér glas af krambólí
kram bim bam bambólí,
kram bambóli.
f
DRAMVÍSAN
Súpa vil ég einn sjampaní dram,
jamm, jamm, dramm, dramm,
svo vil ég fá mér einn sjerrý dramm,
síðan elnn portvíns dramm,
svo kneifa ég af einn koníaks dram,
kannske einn whiskjr dramm,
svo blíðka ég mig við einn bankó dramm
og brennivíns fæ ég mér dram.
Viltu ekki rauðvín ? Nei, af rauðvíni tek ég ei dramm
jamm, jamm, dramm dramm,
einn serlega sterkan dramm.