Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.06.1938, Page 89
87
og burt með allt sætt og svikiö.
|jví sé úr landi vikið,
einn beiskramman, einn rammbeiskan
fa rommspritti tek ég mér dram.
SEM KANN AÐ META STÚLKUR VEL
Hingað kominn maður er
að skenimta vkkur hér,
allt fram streymir unaðsblítt
eins og væri í æfintýr
hér yndisblíður unaðsleiki er í þessum sal,
falleg fijóð og vænta vinar fljótt nú skjótt. :,
Kór :
Hvar í stúlknafans ég kem í dans,
sem ég kann ei rétt vel þó,
það heyrist pískrað nóg:
Já, sá er sætur ó.
Allir brosa blítt og tala hlýtt,
því að komið er hér lífsfjör nýtt,
sem kann að skemta stúlkum vel með dáðum
í öllum góðum samkvæmum,
sem ógift stúlka er,
ég kem og fer með bestu ró,
dansa og syng um Jeríkó,
ef hendi ég rétti fram af allra mcstu náð,
:,: fijótt þá hangir stúlka á hverjum fingri þá. :