Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.06.1938, Síða 91
89
með allra mesta glans,
tíð voru tekin stökkin þar á vellinum
tíð voru tekin stökkin þar á vellinum fram.
Fólkið kom á Skeiðvöllinn,
hesta fans hljóp par fram,
C hittust margar stúlkur par
svo ástarloginn brann,
blíða lagði bununa af ástinni
blíða lagði bununa af ástinni fram.
Þar kom út ein yngismær,
léttfleygt grey lítið fleyg,
rauðar voru varirnar
og kinnarnar líka,
* bliða lagði bununa af ástinni
blíða lagði bununa af ástinni fram.
Þar kom fram ein önnur,
hýr og rjóð, yndisgóð,
par ástarloginn logaði
svo feikna kuldinn rann,
blíða lagði bununa af ástinni,
blíða lagði bununa af ástinni fram.
Þar kom fram hin þriðja,
feit og stór, ekkert mjó,
pytur mikill var þar af
svo gler í sundur brast,
alltaf lagði bununa af ástinni,
alltaf lagði bununa af ástinni fram.