Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.06.1938, Page 101
Velkomin Islands vinir hér með alt sitt lið,
hing'að til íslands fagra lands,
að styrkja sælu friðarband,
vel græði þið nú í ömul sviðasár.
Vel gleðjist þið á Islands grund,
á heilla stund.
Vel leysist öll nú meinabönd,
sem áður .særðu Islands þjóð.
Við réttum, ykkur bróður-hönd
sem vinarþjóð.
Þið hjón, fóruð um Islands slóð,
þ:ð elskið nú víst íslenzka þjóð.
Heii reisið friðarstoð hjá Islands þjóð.
Heil fylgi ykkur héðan mund
um Eyrars.und,
sem gylfa vorum; níunda,
sem gylfa varum tíunda,
og gylfa Friðrik áttunda
báru í mund.
Heill fylgi ykkur Fróns á grund,
heill fylgi ykkur alla stund,
heill fylgi ykkur Danmerkur á grund.
Með þegnsamlegmn vhiar- og heillaóslmm til Krón-
-prinshjónænna.
JÓHANNES KR. JÓHANNESSON,
Þórshamri, Templaramndi 55
Reykjavík, Island.