Eldhúsbókin - 10.09.1983, Blaðsíða 1

Eldhúsbókin - 10.09.1983, Blaðsíða 1
Pizzur eru mjög vinsælar einkum hjá börnum og unglingum. Þær má bera fram við hvaða tækifæri sem er og bera misjafnlega mikið í þær. Hér á eftir koma nokkrar uppástungur. SEPTEMBER 1.983 FYLLINGAR 1. SmyrjiS 1 msk af sinnepi á pizzu- 3. Setjið í pott Vz kg af afhýddum botninn, þegar hann hefur iyft sér og söxuðum tómötum, 1 marið hvítlauks- stráið 100 gr af rifnum osti yfir. Þekið rif, 2 saxaða lauka, salt, pipar, timian botninn með tómatsneiðum. Stráið og 1 lárviðarlauf. Soðið í þykkt mauk. yfir basilikum eða timian, salti og pip- Sett á pizzubotninn og þar ofan á eru ar. Efst er stráð 100 gr af rifnum osti settir skinkubitar og svartar ólifur. og ögn af matarolíu dreypt yfir. Rifnum osti stráð efst. 2. Steikið í smjöri 250 gr af sveppa- 4. Sjóðið í léttsöltu vatni 1 pakka af sneiðum og kryddið þær með salti, frosnu broccoli eða rósakáli. Látið pipar og sítrónusafa. Saxið 2 lauka og renna vel af kálinu og saxið það. Sett látið þá krauma í smjöri, þar til þeir í pott með ögn af matarolíu, mörðum eru mjúkir. Setjið þetta á pizzubotn- hvítlauk eða hvítlauksdufti, hálfum inn og raðið ostasneiðum ofan á. Þeyt- grænum ólífum og 8 gróftsöxuðum ið saman 2 egg og 3 msk af rjóma, ansjósuflökum. Látið sjóða góða stund kryddið með salti, muskati og pipar og og síðan smurt á pizzubotninn. Rifn- hellið því yfir. Fyrir þessa fyllingu þarf um osti stráð efst. pizzubotn með nokkuð háum kanti. 15 gr pressuger, 1 dl volgt vatn, V2 tesk salt, 2 msk matarolía, 2,5 dl hveiti. Leysið pressugerið upp í fingur- volgu vatninu. Hrærið saman við salti, matarolíu og hveiti. Hnoðið deigið saman og fletjið það út í þunna kringlótta köku ca. 30 cm í þvermái. Látið kökuna lyfta sér. Blandið saman því sem fara á i fyllinguna og smyrjið henni yfir kökuna. Bökuð í 250° C heitum ofni í ca. 15 mínútur.

x

Eldhúsbókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eldhúsbókin
https://timarit.is/publication/1667

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.