Iðja - 15.03.1938, Blaðsíða 1
V V
Cí
1.tbl.
marz 1938
1.árg.
Á V A R P .
GÓ5ir félagar [
í dag kemur til ykkar fyrsta
eintakiö af bla6inu,sem IÐJA gefur
ut.Ykkur finnst^ef til vill “ vi6
vera nokkuö^ stórhuga aö ráÖast
í aö gefa út blaÖ, en viö erum
oröin svo mörg í IÐJTJ,aö £aÖ aetti
aö vera auövelt aÖ halda úti blaði
ÞÓ^IÐJA sé aöeins rúmra 3 á.ra
hefir hún þegar ynnt af hendi
mikiÖ starf i verkalýöshreyfingunn
i.Lítiö til baka, hvernig ástatt
var meö kaupggaldsmálin í iönaö-
inum fyrir 3 árum síöan, og beriö
saman viö kjör^ykkar nú, allt sein
áunnist hefir á þessum starfstíma
IÐJU, er^fyrir mátt samtákanna,afl
hinna mörgu og smáu, sem hafa
staöiö sameinaÖir gegn atvinnurek-
endavaldinu. Sumir áfangar ykkar
haf'a veriö stórstígir,aörir smærri
en alltaf hefir^starfiÖ haldiö
áfram til meira félagslífs, meira
samstarfs og meiri áhuga fyrir
velferö^og^gengi félagssamtakanna.
Einn stor áfangi á leiö okkar til
meiri félagsþroska,er nú aÖ hafj-
ast meö blaöinu okkar.
BlaöiÖ á fyrst og frernst aö
flytja greinar um starf IIDJU, og
um hagsmunamál iönverkafó-lksins,
ennfremurgmiun^þaö birta greinar
um verkalýÖsmál almennt, greinar
um samvinnuhreyfinguna, og önnur
menningarmál.
í blaÖiÖ geta meölimirnir
rætt um sín áhugamál viovíkjandi
starfi félagsins og gert sínar
tillögur í þeim málum.
Hver einasti maöur i félaginu
|>arf aö kaupa blaöiö og stiöja aö
útbreiÖslu þess.
IÐJU félagarl Látum blaöiö
verÖa brjóstvörn samtaka okkar 1
hagsmunabaráttunni og öörum þeim
málum er stefna aö vexti og viÖ-
gangi verkalýössamtakanna.
VINNULÖGGJÖF
mmmmmnmimmmmmmmmmmmmmmmiinnmmmrammiíiinmm
Alþingi því er nú situr,
mun vera ætlaö þaö hlutverk
aö samþykkja vinnulöggjöf,þennan
draum atvinnurekenda um löggjöf
er takmarka aö meira eöa minna
leiti, rétt verkalýösins til
frjálsra athafna aö því er snertir
launabaiÁttu hans.
Frsun er nú komiÖ frumvarp frú
stjórnarflokkunum, sem aö vísu er
í mörgum atriöum skárra en frum-
varp vinnuveitendaf élagsins;_ sem
flutt hefir veriÖ á undanförnum
þingum,en felur þó í sér nægilega
miklar takmarkanir á atliafnafrelsi
verkalýösfélaganna,tll þoss,aö þau
veröa aö beita valdi sínu íil aÖ
hindra ^ framgang þe s s.
Tíér er því miöur ekki rúm til
aö rekja efni þessa frumvarps, og
verð ég því aö láta mér nægja aö
benda a helztu^ gallana,sem a því
e ru,aö mínum dómi.
TakmarkaÖur mjóg er réttur fé-
laga til aÖ gera verkfall,bæöi meö
lóngum fresti og margbrotnum at-
kvæöagreiöslum, og verkfóll alveg
bónnuö út af ágreiningi um ^vinnu-
samninga og ennfremur öll mótmæla-
verkföll, gegn ákvöröun rikis-
valdsins•
Sáttasemjara gefiö vald til aö
draga deilur a langinn meÖ enda-
lausum miÖlunartillogum,og blanda
saman atkvæöagreiöslurn fleiri verk-
lýösfélaga. Þá er félagsdómi,dómi
5 manna, sem verkalýösfélögin
eiga aÖeins einn fulltrúa i,fengic
mjög víötækt vald i öllum deilu-
atriÖum, og siöast en ^ekki sí
þ-au gifurlega háu sektarákvæöi, allt
aö 10 þús. kr.jsem sett eru viÖ
brotum á þessum lögum, og mundu
notuö ef svo bæri undir til
aö tæma sjóÖi verklýösfélaganna.
Ég hefi hér nefnt nokkra helztu
gallana,sem ætti aö nægja til__þess
aÖ sýna fram á aö lögin eru öhag-
stæö fyrir verklýösfeíögin, og þaö
Frh.bls .8
Runólfur Pétursson.